Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 30
12 1 Líkamsrækt og næring
I KYNNING - AUGLÝSING
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2011
Dagmar Heiða Reynisdóttir og Guð-
rún Lovísa Ólafsdóttir hjúkrunar-
fræðingar í meðgönguleikfimi.
LÍKAMSRÆKTÁ
MEÐGÖNGU
Leikfimi getur verið mikilvæg
fyrir gott heilsufar og vellíðan
kvenna á meðgöngu. Þó henta
þeim ekki allar æfingar og
vissast er að ráðfæra sig við
lækni eða Ijósmóður áður en
byrjað er.
Hjólreiðar, sund, göngur,
styrktaræfingar og létta tækja-
þjálfun er óhætt að iðka mestan
hluta meðgöngunnar til að
bæta orkubúskapinn en ekki
er mælt með því að stunda
boltaíþróttir, fimleika, skíðabrun
eða útreiðar.
Æfingarnar eiga að vera endur-
nærandi en ekki útkeyrandi.
Mikilvægt er fyrir hinar verðandi
mæðurað d.rekka nóg afvatni
samhliða æfingunum og láta
sér ekki verða of heitt.
WRCKKUM VATN
Vatn er líkamanum nauðsyn
og þar gegnir það margvíslegu
hlutverki enda er vatn um
60% af líkamsþunganum að
meðaltali, samkvæmt vísindavef
Hásköla fslands.
Mælt er með því að drekka
um tvo lítra af vatni á dag og þó
að fólk finni ekki fyrir þorsta þá
þarf líkaminn vatn. Það hjálpar
honum til dæmis við efnaskipti.
Hollara þykir þó að drekka vatn
rétt fyrir máltíðir en með mat.
Sé vatn drukkið með matnum
þynnir það magasafann og
torveldar meltinguna.
STEINEFNIN
(daglegri fæðu þurfa nokkur mikilvæg steinefni jafnan að koma við
sögu til að vöxtur og viðgangur líkamans sé með eðlilegum hætti.
Meðal þeirra eru járn, kalk, magnesíum og zink, Hægt er að taka þau
í töfluformi en mun betra er að fá þau úr fæðunni. Járn fáum við
úr slátri og lifur, rauðu kjöti, kornmeti, ávöxtum og grænmeti. Kalk
kemur einkum úr mjólk og mjólkurvörum. Magnesium finnst
meðal annars í maís, fíkjum, grænkáli og sólblómafræjum dfl
og sink í hveitiklíði, lauk, eggjum og síld.
iÐUME-OOSRAPEi
B-VfTAMÍN
L-KAPNITlN
AÐEINS 1,4 KKAL 1100 ML
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
Starf: Snyrtifræðingur
Áhugamál: Fítness
SVARAÐU
VBRENNSLA er nýr, bragögóöur og hitaeiningasnauöur íþróttadrykkui Hann
inniheldur L-Karnitín og vítamín, sem hjálpa þér aö ná markmiðum þínum.
O Ekki drekka hitaeiningarnar sem þú varst að brenna
O Fáðu þér svalandi V BRENNSLU og náðu enn betri árangri
Inníhald i 500 ml
Hlutfall af ráðtögdúm dagskammtt