Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 36
20
FRÉTTABLAÐIÐ
30. desember 2011 FÖSTUDAGUR
krossgáta
LÁRÉTT
2. vera til, 6. kraðak, 8. meðal, 9. loft,
11. tveir eins, 12. afspurn, 14. gisti-
hús, 16. mun, 17. viður, 18. temja, 20.
klaki, 21. svik.
LÓÐRÉTT
1. frásögn, 3. á fæti, 4. sumbl, 5.
þróttur, 7. sammála, 10. arinn, 13.
sigað, 15. dó, 16. kóf, 19. skamm-
stöfun.
LAUSN
•|B '6L 'JB>| ‘9L '}S?|
■SL 'HB -£l '9is ‘01 'BSnqmes •/. 'ge
'S 'pailA} 'V '|! ’£ 'nSos ‘i :ixpaapi
S|B}-LZ'SI’0t 'BSe ‘81
'?Jl ‘ÍL 'n>| -91 '|319M ’trl '|B}mn ’zi '||
‘LL 'sbS ‘6 ')A| '8 'so -9 'B)!| Z :il?aVl
r
Osushi veisla
um áramótin!
60 bita Sushi bakki
Kr. 8.900,-
1
Best er að panta með dags fyirvara
I c
Ll
SUSHI
OSUSHI -THE TRAIN
Lækjargötu 2a og Borgartúni 29 sími 561 0562 / www.osushi.is
•J
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP
TAKTU VISI
ÁHVERJUM
M0RGNI!
visir
Oiscovery CHANNEL^
■** ■ 1
Alla virka daga kl. i8.oo
öisovery Channel er fáanleg í t'ÆMVMJÆ ALLT H2SEEH frædsla MMILIJÍTnpHiB gJJHBHJJ 1 AKinsRYr.r.r, |
Bleilca lýsum grund
j
BAKÞANKAR
Brynhildar
Björnsdóttur
og hægt að fara að hlakka til ára-
mótanna enda kösturinn í garðinum með
myndarlegasta móti. Það er eitthvað svo
persónulegt, einstakt og ljúft við að sjá
sitt gamla ár fuðra upp í eigin garði: öll
gömlu Fréttablöðin, pappadiskana frá því
í grillveislunni í sumar og gömlu Billy-
hillurnar. Stundin er yndisleg rétt fyrir
áramót þegar eldarnir kvikna í hverjum
garði, allir takast í hendur og rifja upp
árið sem er að líða, kveðja það sem
brennur á bálinu og taka fagnandi á móti
nýju ári sem bera mun með sér efnivið
í nýtt bál að ári. Áramótabrennan í
garðinum er minn uppáhaldssiður.
SUMIR eru eitthvað að hnýta í
þann þjóðlega sið að kveikja eld
í hverjum garði um áramótin en
þeir hinir sömu gleyma því hvað
ferðamenn eru hrifnir af þessum
sið og finnst við í raun djörf að
leyfa enn brennur í einkagörðum.
Þeir safnast gjarna saman í
Perlunni og horfa á eldana
kvikna og hafa á orði hve
Hlsfcfr mikil ró og friður fylgi
þessum sið. Börnin myndu
■ vera eyðilögð ef ekki
WS væri efnt til brennu um
áramótin, enda er þetta nú
V fyrst og fremst fyrir þau
gert þó að einstöku pabbi sé sannkallaður
eldibrandur í sér.
OG HVAÐ með það þó að einn og einn
kveiki í sér og híbýlum sínum eða ann-
arra? Áramót eru jú bara einu sinni á ári
og fólk verður að fara varlega, það þýðir
ekkert að kveikja í brennu blindfullur eða
utan við sig. Eða alla vega ekki MJÖG
blindfullur og utan við sig, ha ha.
ÉG OG mitt fólk kaupum að sjálfsögðu
kyndla, bensín og rokeldspýtur af björg-
unarsveitunum, það væri nú annað hvort
að styrkja ekki það góða og fórnfúsa fólk.
Mér dettur ekki í hug að kaupa eldfæri af
einkaaðilum sem segjast ætla að „kveikja
eld í faðmi fjölskyldunnar um áramótin".
ÉG HUGSA að við förum síðan á flugelda-
sýninguna eins og venjulega þótt það
sé náttúrlega alveg hægt að njóta flug-
eldanna út um stofugluggann. Það er
nú annað sem ber að þakka björgunar-
sveitunum fyrir: að standa fyrir þessum
fallegu flugeldasýningum á hverju ári
í þakklætisskyni fyrir styrkina frá ríki
og borg. Ég verð reyndar að segja að ég
er fegin að sýningarnar eru ekki nema
hálftími, nógur er nú hávaðinn.
EN NU er komið að því að kveikja í bleikri
grund rétt ein áramótin. Gleðilegt ár.
myndasögur
Pondus
Eftir Frode Overli
Gelgjan
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
La
Handan við hornið
Hæ elskan!
Hef ég ekki
séð þig á
forsíðunni
á National
Geographic?
Efriail* iofo & atcneytooos.cöm
EftirTony Lopes
Eftir Kirkman/Scott