Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2011, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 31.12.2011, Qupperneq 54
42 FRÉTTABLAÐIÐ 31. desember 2011 LAUGARDAGUR Krossgáta Lárétt 1. Á knæpudögum eru þeir kátir og til í slaginn (13) Friðsæld fengin úr blómamunstri (6) Svanur á blóm hvar fljót hans fellur til sjávar (8) Smakka tryggir viðskiptavinir hvorki vott né þurrt? (11) 12. Sæbjörg var áður fljótandi þéttbýli kennt við akurlendi (8) Hefðbundnu sóknirnar boða algengt bakkelsið (13) Einhver fletti þeim er sat að drykkju (8) Krakkakrakkinn er nýja afsprengið (10) Ræddir hver væri „pabbi“ Reykjavík Energy Invest (8) 19. Æ, vondu kallar, Davið borgar ekki skuldirykkar (10) 22. Skammstöfun, gáið að því (3) 25. Þverhlaðinn, þar er mótsögnin (9) 26. Kjarni eikarinnar erverkstæðið (10) 28. Barnsleg geimvera með bakverk (3) 29. Leita hinna dauðu, góðu karla (9) 30. Lóð við stórfljót er sæt en sykurlaus (8) 32. Var kisi brenglaður kvislingur? (7) 34. Finasta herbergið notað til að kemba, launa og krefjast fjár? (14) 35. Bor þekkja allir (7) 36. Aldraðir verða eldri og ruglast á endanum (8) Bruni bálkur uns birtist tréskurðartól mikið og mekanískt (11) 7. 10. 11. 13. 14. 15. 17. 37. Lóðrétt 1. Set meykónginn af Afríku niður að vori og tek margfaldan upp að hausti (20) 2. Straffi sá sterki sem lagaheimild leyfir (10) 3. Fjöldi flata um alla jörð (8) 4. Ær heiðra sag sem efnivið ruglaðra fuglabústaða (11) 5. Visa til ummerkjanna í leit að árásunum (9) 6. Bækur ná utan um viðskipti með blað og blýant (15) 7. Með sitt blauta nef að finna Torfa Geirmunds og Villa Þór (8) 8. Jafna saman botnlangabúknum og íþróttaflíkinni (10) 9. Svíður loft sem grætir (7) 16. Féll, gerist og dreg úr, þannig myndum við brynjuna fyrir liðamótin (10) 18. Klikka á því að þetta er gler (6) 20. Grjót i húsi er úr skriðunni (7) 21. Aðeins þau gripa til stakra bóka (7) 23. Lófalítill og spaðasmár, jafnvel fingrafríður (10) 24. Finn gjöful mið á götu á Grandanum (9) 27. Spilling lands er foldartjón (8) 30. Völu D og enn frekar bróður hennar má jafnvel kalla demant (6) 31. Spann vefinn íslands nýjasta nýtt en þykir ekki smart (5) 32. Forvitinn skósveinn (5) 33. Pot í KR? (5) G O L F - S T R A U M U R Lausnarorð síðustu viku var golfstraumur. Vegleg verðlaun Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorð- um og fær vinningshafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr. Vinningshafi síðustu viku var Ingólfur B. Kristjáns- son, Mosfellsbæ. Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem mikilvægt er að neytendur og framleiðendur stundi af - krafti hér á landi sem annars staðar. Sendið lausnarorðið fyrir 4. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt„31. desember". við prentum TÍMARIT • Bækur • Bæklingar • Dagblöð • Timarit • Kynningarefni • Stafræn prentun • Fyrir skrifstofuna • Fjölpóstur • Allskonar! Suðurhraun 1 Garðabæ Sími: 59 50 300 www.isafold.is Opnimartími yýir áramót APÓTEK Lyfja Á gamlársdag verður opið frá 8-18 á afgreiðslustöðum Lyfju í Lágmúla og á Smáratorgi. í Smáralind verð- ur opið frá 10-13 og á afgreiðslu- stöðunum á Garðatorgi, í Kefla- vík, á Laugavegi, í Borgarnesi, á Egilsstöðum, á Húsavík, á ísafirði, á Sauðárkróki og á Selfossi verð- ur opið frá 10-12. Aðrir afgreiðslu- staðir verða lokaðir. Á nýársdag eru allir afgreiðslustaðir lokaðir nema á Smáratorgi, þar sem er opið frá 9-24, og í Lágmúla, þar sem er opið frá 10-01. Árbæjarapótek Opið er frá 10-12 á gamlársdag. Lokað nýársdag en venjulegur opn- unartími frá 9-18.30 hinn 2. janúar. Lyfjaval, Álftamýri Opið gamlársdag frá 10-12. Lokað nýársdag. Lyfjaval, Mjódd Opið gamlársdag frá 10-12. Lokað nýársdag. Lyfjaver Opið á gamlársdag til 12. Lokað nýársdag. Bílaapótekið Opið frá 10-14 á gamlársdag. Lokað nýársdag. SLYSA- OG BRÁÐAMÓTTAKA Slysa- og bráðamóttaka Landspítala við Hringbraut og í Fossvogi er opin allan sólarhringinn og sinnir neyð- artilfellum. Aðalsímanúmer er 543- 1000. Beint innval við Hringbraut er 543-2050 og beint innval á slysadeild Landspítala í Fossvogi er 543-2Ö00. Læknavakt heilsugæslunnar Vitjanasíminn, 1770, er opinn allan sólarhringinn. Læknavaktin er opin frá 17-23.30 alla virka daga og frá 9-23.30 um helgar og á frídögum. Vitjunum er sinnt frá 17-23.30 á virkum dögum og frá 8-23.30 um helgar og hátíðisdaga. Neyðarlínan Neyðarsími Neyðarlínunnar 112 er opinn allan sólarhringinn yfir hátíðarnar og svarar fyrir slökkvi- lið, sjúkrabifreiðar og lögreglu um allt land. Rauði krossinn 1717 er hjálparsími Rauða krossins og verður opinn yfir alla jólahátíð- ina. Stigamót Stígamót eru lokuð yfir hátíðarnar og verða opnuð aftur hinn 3. janú- ar. Hægt er að leita til Neyðarmót- tökunnar. Kvennaathvarfið Kvennaathvarfið er opið allan sólar- hringinn yfir hátíðarnar. Opið verð- ur þá í Kristínarhúsi, búsetuúrræði Stígamóta, en þar verða sjálfboða- liðar á vakt og fagaðilar úr hópi starfskvenna á bakvakt. Síminn í Kristínarhúsi er 546-3000. SÁÁ Afgreiðsla SÁÁ er opin alla virka daga frá 8-12. Bent er á slysadeild og bráðamóttöku Landspítala, komi alvarleg tilfelli upp utan þjónustu- tíma. SAMGÖNGUR Strætó BS. Á gamlársdag er ekið samkvæmt laugardagsáætlun til kl. 14. Á nýárs- dag er enginn akstur. SUNDLAUGAR Sundlaugar ÍTR eru opnar á gaml- ársdag eins og hér segir: Álftaneslaug, Sundhöll Hafnarfjarð- ar og Ylströndin í Nauthólsvík eru lokaðar. Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug eru opnar frá 8-11. Lágafellslaug, Seltjárnarnes- laug, Sundlaug Kópavogs, Sund- laugin Versölum og Varmárlaug eru opnar frá 8-12. Laugardalslaug og Sund- höll Reykjavíkur eru opnar frá 8-12.30. Árbæjarlaug, Breiðholtslaug og Vesturbæjarlaug eru opnar frá 9-12.30. Grafarvogslaug er opin frá 10-12.30. Klébergslaug er opin frá 11-15. Á nýársdag er lokað í öllum sundlaugum ITR, nema Laugar- dalslaug, sem er opin frá 12-18. STÓRMARKAÐIR Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi verða opnar til klukkan 18.00 á gaml- ársdag. Aðrar verslanir Hag- kaupa verða með opið frá 9-14. Á nýársdag, 1. janúar, verða allar verslanir lokaðar nema í Skeif- unni, Garðabæ og Eiðistorgi, þær verslanir verða opnaðar klukkan 11.00. Nóatún Á gamlársdag verður opið til kl. 15. Lokað verður á nýársdag, en opnað aftur á miðnætti. 11-11 Á gamlársdag eru verslanir 11-11 opnar frá 10-17 en lokað er á nýársdag, 1. janúar. Bónus Verslanir Bónuss eru opnar frá 10-15 á gamlársdag. Lokað á nýársdag. Aðra daga verður hefð- bundinn opnunartími í verslun- um Bónuss yfir hátíðirnar. Krónan Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9-15 á gamlársdag, 31. des- ember. Lokað verður á nýársdag en opið frá 11-19 mánudaginn 2. janúar í öllum búðum nema á Reyðarfirði, þar sem er opið til 18.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.