Fréttablaðið - 31.12.2011, Síða 74

Fréttablaðið - 31.12.2011, Síða 74
62 FRÉTTABLAÐIÐ 31. desember 2011 LAUGARDAGUR > Cameron Diaz „Ég myndi kyssa frosk, jafnvel án nokkurs loforðs um að hann myndi breytast í draumaprinsinn minn. Ég elska froska." Cameron Diaz þarf að minnsta kosti ekki að kyssa neina froska á skjánum í kvöld þar sem hún leikur í tveim myndum á Stöð 2. Fyrri myndin, The Holiday, er sýnd klukkan 16.15 og leikur hún þar á móti hjartaknúsaranum og augnakonfektinu Jude Law. Seinna um kvöldið er mótleikarinn svo eilífðartöffarinn Tom Cruise í myndinni Knight and Day klukkan 20.20. daqskigÍMi SUNNUDAGSKVÖLD > Stöð 2 kl. 18.55 Nýársdagskrá Stöðvar 2 Nýja árið byrjar með stæl á Stöð 2. Klukkan 18.55 verða sýndir glæsilegir tónleikar með Helga Björnssyni í Hörpu. Söngvarinn góðkunni fékk með sér einvala lið tónlistar- fólks þegar hann flutti íslenskar dægurperlur í Hörpunni síðastliðið sumar. Meðal þeirra sem stíga á stokk með Helga eru Eivör, Högni Egilsson, Bogomil Font, Ragnheiður Gröndal og Karlakórinn Fóstbræður. Klukkan 20.20 er komið að stórmyndinni Knight and Day með Tom Cruise og Cameron Diaz í aðalhlutverkum og klukkan 22.10 tekur við önnur stórmynd, Inglourious Basterds, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Myndin fjallar um hóp bandarískra gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni sem hafa það eitt að mark- miði að myrða nasista. Meðal leikara eru Brad Pitt, Diane Kruger og Christoph Waltz, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni. 1 FM 92,4/93,5 08.00 Klukkur landsins 08.25 Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig van Beethoven 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Guðir og girnd 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Ávarp forseta íslands, 13.25 ísland farsælda frón 14.00 Útvarpsleikhúsið: Fjalla-Eyvindur 15.05 Þruma, elding og lífsástin sjálf 16.00 Slðdegisfréttir 16.05 Gestir í Hörpu 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Handhafi viðurkenn- ingar úr rithöfundasjóði Ríkisútvarpsíns 18.50 Veðurfregnir 19.00 Leðurblakan eftir Johann Strauss 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Lífsins tré við gulan geisla 23.00 Nýárskonsert 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 0RÚV W STÖÐ 2 besta sætið © SKJÁREINN entertainment 08.00 Morgunstundin okkar 10.35 Býflugnamyndin 12.00 Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri 12.30 Landinn (e) 13.00 Ávarp forseta íslands, Ólafs Ragnars Grimssonar 13.25 Ávarp forseta fslands á táknmáli 13.40 Svipmyndir af innlend- um vettvangi 2011 (e) 14.40 Svipmyndir af erlendum vettvangi 2011 (e) 15.30 Nýárstónleikar i Vínarborg 17.55 Táknmáisfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Önnumatur - Nýársréttir (AnneMad - Nyárstapas) (e) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Landinn 19.55 Bakka-Baldur Heimilda- mynd eftir Þorfinn Guðnason um Svarfdæling sem heimsækir gaml- an vin sinn í útlöndum eftir áralang- an aðskilnað. 21.00 Jonas Kaufmann á Listahátið 2011 23.00 Ástarsorg (Forgetting Sarah Marshall) 00.50 María Antoníetta (Marie Antoinette) I myndinni er sögð saga Maríu Antonlettu drottningar Frakka frá þvf að hún trúlofaðist Loðvík sext- ánda aðeins 15ára. 02.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok PIEI 06.50 The Secret Life of Bees 08.40 Liar Liar 10.05 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 12.00 The Sorcerer's Apprentice 14.00 Liar Liar 16.00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 18.00 The Sorcerer's Apprentice 20.00 The Secret Life of Bees 22.00 Seven Pounds 00.00 Rocky Horror Picture Show 02.00 Kingpin 04.00 Seven Pounds 07.00 Lalii 07.10 Áfram Diegó, áfram! 08.00 Svampur Sveinsson 08.25 Algjör Sveppi 09.55 The Princess and the Frog 11.35 Alice In Wonderland Frjálsleg túlkun Tim Burtons á marg- frægu ævintýri Lewis Caroll sem segir frá því þegar Lísa snýr aftur til Undralands og endurnýjar kynnin við alla skrautlegu félagana. Johnny Depp er meðal leikara í myndinni. 13.25 Kryddsíld 2011 Árlegur áramótaþáttur sem hefur verið fast- ur liður á dagskrá gamlársdags Stöðv- ar 2 allt frá árinu 1990. 15.30 The Holiday Rómantisk og jólaleg gamanmynd með stórleik- urunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet i aðalhlutverkum. Diaz og Winslet leika tvær óhamingjusam- ar, ungar konur sem búa sínum megin Atlantshafsins hvor, önnur í Los Ange- les og hin I úthverfi Lundúna. Þær ákveða að skiptast á íbúðum yfir jólahátíðina og það á eftir að reynast happadrjúg ákvörðun því báðar kynn- ast þær hinni einu sönnu ást 17.45 Norður Evrópumeistara- mótið í samkvæmisdönsum 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Helgi Björnsson í Hörpu Söngvarinn góðkunni fékk með sér einvala lið tónlistarfólks þegar hann flutti (slenskar dægurperlur í Hörp- unni síðastliðið sumar. 20.20 Knight and Day Hressileg hasarmynd blönduð hraða og róm- antlk með stórstjörnunum Came- ron Diaz ogTom Cruise f aðalhlut- verkum. 22.10 Inglourious Basterds Leikstjórinn Quentin Tarantino fékk til liðs við sig einvala lið leikara til að segja söguna af hóp banda- rfskra gyðinga f sfðari heimsstyrj- öldinni sem hafa það eitt að mark- miði að myrða nasista. Meðal leikara eru Brad Pitt, Diane Kruger og Chri- stoph Waltz. 00.40 Yes Man Gamanmynd sem fjallar um Carl Allen sem finnst líf hans standa f stað. Hann ákveð- ur því að skr^sig á sjálfshjálpamám- skeið og lærir að segja já við öllu. 02.25 The Object of My Af- fection 04.15 Lakeview Terrace 12.15 fþróttaárið 2011 13.55 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu magnaða móti sem er eitt stærsta sinnar tegundar í heiminum. Þangað mæta flestir af bestu og sterkustu lík- amsræktarköppum veraldar. 14.45 Arnold Classic 15.35 Nedbank Golf Chal- lenge Útsending frá einstöku golf- móti þar sem einungis 12 frábæmm kylfingum er boðið til leiks. Meðal keppenda í ár eru Luke Donald, Lee Westwood, Martin Kaymer, Fran- cesco Molinari og Darren Clarke. 18.40 Nedbank Golf Challenge 22.10 Dallas - Miami 07.05 Swansea - Tottenham 08.50 Arsenal - QPR 10.35 Chelsea - Aston Villa 12.20 WBA - Everton BEINT. Bein útsending frá leik West Brom- wich Albion og Everton í ensku úr- valsdeildinni. 14.45 Sunderland - Man. City BEINT. Bein útsending frá leik Sun- derland og Manchester City f ensku úrvalsdeilainni. 17.00 Sunnudagsmessan Guð- mundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki nelgarinnar f ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og leik- irnir krufðir til mergjar. 18.20 Man. Utd. - Biackburn 20.05 Sunnudagsmessan 21.25 WBA - Everton 23.10 Sunnudagsmessan 00.30 Sunderland - Man. City 02.15 Sunnudagsmessan 14.00 Bubbi Morthens 16.00 Hrafnaþing 17.00 Svartar tung- ur 17.30 Græðlingur 18.00 Björn Bjarnason 19.00 Fiskikóngur- inn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Vinsmakkarinn 22.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtek- in um helgar og alian sólar- hringinn 15.20 Minningartónleikar um Vilhjálm Vilhjálmsson Upptaka frá eftirminnilegum minningartónleik- um um ástsælasta söngvara þjóð- arinnar, Vilhjálm Vilhjálmsson, sem haldnir voru f Laugardalshöllinni f októbermánuði. Meðal flytjenda eru Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmars- son, Diddú, Egill Ólafsson, KK, Guð- rún Gunnarsdóttir, Lay Low, Ellen Kristjánsdóttir, Jón Jósep Snæbjörns- son Páll Rósinkrans, Helgi Bjöms- son og félagar Vilhjáms úr Hljómsveit Ingimars Eydals þau Helena Eyjólfs- dóttir og Þon/aldur Halldórsson. Hér eru á ferðinni tónleikar sem enginn unnandi íslenskrar tónlistar ætti að láta fram hjá sér fara. 16.45 Bold and the Beautiful 17.05 Bold and the Beautiful 17.25 Bold and the Beautiful 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Tricky TV (9:23) 18.30 The X Factor (25:26) 19.40 The X Factor (26:26) 21.15 Little Britain Christmas Special Óborganlegur jólaþátt- ur með grfntvfeykinu ( Little Brita- in. Eins og aðdáendur þeirra vita þá er þeim félögum ekkert heilagt, allra slst jólin, og er útkoman því skraut- leg og drepfyndin. 21.45 Little Britain Christmas Special 22.15 Spaugstofan lítur um öxl 23.05 Entourage (7:12) 23.30 Entourage (8:12) 23.55 Entourage (9:12) 00.20 Minningartónleikar um Vilhjálm Vilhjálmsson 01.45 Love Bites (5:8) 02.30 Tricky TV (9:23) 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV m Endursýnt efni frá liðinni viku. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.50 Rachael Ray (e) 09.15 Dr. Phil (e) 11.30 Being Erica (7:13) (e) 12.15 America's NextTop Model (3:13) 13.00 Makalaus (8:10) (9:10) (10:10) (e) 14.30 The Karate Kid: Part II 16.25 HA? (14:31) (e) 17.15 Jonathan Ross (6:19) (e) 18.05 America's Funniest Home Videos (4:48) (e) 18.30 Outsourced (16:22) (e) 18.55 The Office (11:27) (e) 19.20 30 Rock (18:23) (e) 19.45 America's Funniest Home Videos (20:48) (e) 20.10 The Victoria's Secret Fashion Show 2011 21.00 Everything She Wan- ted - NÝTT (1:2) Framhaldsmynd i tveimur hlutum. 22.30 Edge of Darkness Eftlr að lögreglumaðurinn Thomas Craven verður vitni að morði dóttur sinn- ar, Emmu, einsetur hann sér að hafa hendur f hári morðingjans. Honum verður það fljótt Ijóst að Emma lifði leyndu llfi, llfi sem var honum dulið og þetta líf hafði kostað hana lífið. Thomas er nú flæktur I vef spilltra stjómmálamanna og stórfyrirtækja. 00.30 House (17:23) (e) 01.20 Whose Line is it Anyway? (e) 01.45 Real Hustle (7:8) (e) 02.10 Pepsi MAX tónlist © SKJÁRGOLF 06.00 ESPN America 07.55 Ryder Cup 2010 (3:4) 12.10 Ryder Cup 2010 (4:4) 18.20 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 19.10 The Open Championship Official Film 2010 20.05 US Open 2008 - Offici- al Film 21.05 PGA TOUR Year-in-Re- view 2011 (1:1) 22.00 Champions Tour Year-in- Review 2011 (1:1) 22.55 Ryder Cup Official Film 2010 00.10 ESPN America 06.30 Rowan Atkinson Live 07.30 Ql 08.00 The Catherine Tate Show 08.30 The Office 09.00 Little Britain 09.30 Ql 10.00 The Office 10.30 FawltyTowers 11.00 Michael Mdntyrés Comedy Roadshow 11.50 Live at the Apollo 12.35 Ql Children in Need Special 13.05 Ql 15.35 Top Gear 16.25 Top Cear 18.55 Live at the Apollo 19.40 Michael Mdntyrés Comedy Roadshow 20.30 Live at the Apollo 21.15 The Graham Norton Show 22.00 Lee Evans Big Tour 22.50 Live at the Apollo 23.35 Qf 03.00 Top Gear 09.50 Cirkusliv i savsmuld 10.05 Victorious 10.30 Svampebob Firkant 10.55 Restaurangutang 11.05 Osmanog Jeppe 11.20Batman-Dentapreogden modige 11.45 Boxen 12.00 Dronningens Nytárstale 12.15 Nytárskoncert fra Wien 2012 13.40 Nytarsskihop 15.25 Næsten helt perfekt 17.55 Goðt nytár Mr. Bean 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Statsministerens Nytárstale 19.15 Statsministerens Nytárstale 19.30 Statsministerens Nytárstale 20.00 X Factor 21.00 The Boume Ultimatum 22.55 Nettet IITKl 11.25 Musikk! Musikkl 12.15 Nyttárskonserten fra Wien 13.50 Hoppuka 15.35 Tour de Ski 16.20 V-cup alpmt 18.10 Jan pá Hytjanstorpet 18.50 Sametingspresidentens nyttárstale 19.00 Dagsrevyen 19.30 Statsministerens nytt- árstale 19.45 Folkofon 19.50 Julenofter 20.05 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 20J35 Ingen grenser 21.30 Lilyhammer 22.15 Downton Abbey - bak kulissene 23.05 Losningjulenotter 23.10 Kveldsnytt 23.25 Unaerholdningsáret 2011 00.30 Nyhetsáret 2011 svtl 08.55 Kjell 5000 09.05 Nöjeskrönika 10.05 Downton Abbey - bakom kulis- sema 10.55 En idiot pá resa 11.40 Rapport 11.45 Pá spáret 12.45 Vinterstudion 13.00 Skidor 13.50 Vinterstudion 14.00 Backhoppning 15.45 Skidor 16.15 Vinterstudion 16.30 Alpint 18.00 Rapport 18.10 Regionala nyheter 18.15 Regional árskrönika 19.15 Las Palmas 19.30 Rapport 19.55 Regionala nyheter 20.00 Stjámoma pá slottet 21.00 Morden i Midsomer 22.30 Las Palmas 22.45 En idiot pá resa 23.30 Damages 00.10 Brottsplats Edinburgh (8) OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.