Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 12
þegar hún hélt heimleiðis. Það var að minnsta kosti ekki önnur stúlka, sem hafði valdið fjarveru Winstons. „Spyrjið hann sjólfan", hafði Jones sagt, og það ætlaði hún að gera taf- arlaust. Hún opnaði varlega herbergisdyr Winstons, lokaði þeim á eftir sér og hallaði sér upp að hurðinni. Leon vaf að greiða sér, en lagði greiðuna frá sér og snéri sér að henni, þegar hún var komin inn. „Af hverju sagðirðu mér ekki fra bílaverksmiðjunni þinni?“ spurði hún. „Eg ætlaði mér að gera það strax og ég áleit að þú myndir hafa ein- hvern áhuga á störfum mínum“. Og hann bætti við: „Hver hefur frætt þig um hana?“ „Jones,“ svaraði hún. „Jones — hvaða Jones er það?“ Hún sagði honum það. Hann hlust- aði með athygli og sagði svo: „Hann er ekki svo afleitur! En hvernig í dauðanum datt þér í hug að fara til einkaspæjara?“ Hún varð niðurlút og óstyrk. Það var undarlegt, að það skyldi vera svona erfitt að ‘Segja honum það. „Ég hélt — hélt — að þú um- gengist kannske aðra konu meira en mig“. „Hefði þér þótt það leiðinlegt. Margaret?" „Ég veit ekki — já, ég held það“. svaraði hún hljóðlátlega. „Ef þér er nokkur ánægja af þvi að heyra það, þá verð ég að segja þér, Margaret, að ég hef aldrei elsk- að annan kvenmann en þig — al- drei langað til að eiga aðra konu en þig. En ef þér er riákvæmlega sama um tilfinningar minar, þá skaltu geyma þespi orð mín eins og Indíánar geyma höfuðleður hinna sigruðu við beltisstað. —• Konum þykir alltaf fengur í ástarjátningum. jafnvel þótt þær elski ekki þann sem játar þeim ást sína“. Hún gekk til hans og lagði höfuð sitt að barmi hans. Hann tók utan um hana og lagði vangann að höfði hennar. Sólin var að koma upp. Það roðaði fyrir nýjum degi. „Það er þér að þakka að ég hef unnið allan tímann“, sagði hann. „Ég hef þig alltaf hugfasta. Til sönn- unar get ég bent þér á það, að ég skírði bílinn, sem ég framleiði, eftir fyrstu stöfunum í nafninu þínu . . . En við skulum ekki tala meira um það .... Við eigum allt lífið fram- undan okkur og við höfum nógan tíma til þess að tala nánar um það allt....... , Skrítlur — Af hverju flyturðu úr þessu húsi eftir að hafa dvalið þar í þrjú ár og líkað ágætlega? — Ég komst að raun um að það væri ekkert bað þar. Eiginkonan: — Hugsaðu þér Alfred. Það er búið að finna upp hnappalausar skyrtur! Eiginmaðurinn: — Svo já? Þá uppfundningu hef ég þekkt lengi. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.