Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 13
Útdráttur úr grein eftir próf. j I Halvor Solbjerg, sem fjallar um j i stórkostlegustu náttúruhamfar- i i irnar, sem veraldarsagan getur i | um — þegar geysistór vígahnött- I i ur hrapaði á jörðina og kom nið- i | ur í Síberíu, 30. júní 1908. Þegar „halastjarnan6 rakst á jörðina FYRIR NOKKRUM ÁRUM mátti lesa þá frétt í heimsblöðunum, að rússneskur flugleiðangur hefði fund- ið. gíg þann, sem hinn risastóri „sí- beríski“ vígahnöttur myndaði; þeg- ar hann féll úr lofti árið 1908. Árekstur þessa vígahnattar á jörð- ina er stórkostlegasta náttúruundr- ið, sem mannkynið hefur sögur af. Það er mun hrikalegra en mestu jarðskjálftar, sem við þekkjum, eins og þeir, sem urðu í Lissabon 1775 og í Japan 1923 — eða hörmulegasta eldgos veraldarsögunnar, eins og Vesúvíusargosið árið 79 og Kraka- taugosið 1883. Árla morguns 30. júní 1908 urðu íbúarnir í Tungusia, vestanvert við Baikalvatnið, skelfingu lostnir, er þeir litu geysistóran eldhnött þjóta eftir himinhvolfinu með stefnu í norð-norðaustur og hverfa nálægt upptökum Tunguskafljótsins. Tekizt hefur að ákvarða stefnu þessa víga- hnattar, eftir framburði hinna fjöl- mörgu sjónarvotta. Hann hefur stefnt undan sól með 40 kílómetra hraða á sekúndu, en þar sem braut hans var gegnt snúningi jarðar um sólina, hefur hraði vígahnattarins verið 70 kílómetrar á sekúndu í af- stöðu til jarðarinnar. Vegna núningsmótstöðu loftsins varð vígahnötturinn fljótlega gló- andi. Á hinni sýnilegu braut sinni, sem var um það bil 700 km. löng, var umhverfis hann bláleitur baug- ur og aftur úr honum var langur hali. Þegar vígahnötturinn rakst á jörð- HEIMILISRITIÐ n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.