Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 36
fyrirvaralaust. Sá verður vondur. En ég hlæ að honum. Þá reynir hann að kyssa mig aftur, en ég leyfi honum það ekki. Hann hrist- ir mig þá líklega, en ég kalla hann skepnu. Bara ef ég gæti gert hann nógu reiðan, þá slær hann mig kannske. Það væri al- deilis uppsláttur! Ég hef aldrei áður verið slegin af karlmanni. Þá fæ ég nokkuð sem bragð er að, til þess að segja Tessy frá á morgun. Konan hans er samt asni. Jæja, þá er að hefjast handa .... EIGINKONAN: Nei, sko húsaskúmið þarna í horninu — ég verð að segja Emmu frá því, hún litur aldrei upp fyrir sig. — Er bamið að gráta? — Skyldi þetta ekki vera heppilegur tími, til þess að segja Jóni frá hattinum, sem ég sá í gær? Hann þarf að fara að láta klippa sig, en ég minni hann ekki á það. Ætli að hann gleymi nú ekki að panta hreingerningar- mennina í dag? Fari það í heit- asta. Það er komin rigning og ullartreyjan mín er úti á snúru. — Ég vissi að ég heyrði í bam- inu. BJARTSÝNISKONAN: Hann elskar mig! NAPOLEON GAT SOFIÐ Napoleon sagði eitt sinn: ,,Ég hef sérhvert áhugamál í huga mér líkt og í skúffum. Ég dreg út eina skúffuna og ýti annarri inn eftir vild. Ég hef aldrei legið andvaka vegna óvelkominna hugs- ana. Ef ég ætla mér, loka ég öllum skúffunum og sef. Ég hef alitaf sofnað, þegar ég hef þarfn- ast hvíldar, og venjulega eftir eigin viid”. Þetta minnir á sögu sem sögð hefur verið af Napoleon í einni af orrustum hans. Hann svaf værum svefni í 'tjaldi sínu, á með- aai byssumar þrumuðu. Einn af hershöfðingjum hans læddist inn í tjaldið og tók í öxl keisarans og hvíslaði: „Vaknið”. Bonaparte opnaði annað aug- að og sagði: „Hvað viljið þér?” Hershöfðinginn baðst afsökun- ar á ónæðinu og skýrði svo óða- mála frá þvi, að óvinirnir væru að hefja óvænta árás á hægri fylkingararm hersins. „Fylkingararm okkar!” sagði Napoleon. „Nú farið þér í tösk- una mína og takið þér skjölin. sem merkt eru „Árás á hægri fylkingararm”. Farið þér eftir é- ætluninni. Góða nótt”. Svo snéri Na|poleon sér tii veggjar og steinsofnaði á auga- bragði. 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.