Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 39
#4 I SÁRUM HÚN lá í rúminu mestan hluta dags, af því að hún fann ekki nokkra ástæðu til þess að fara. fram úr. Henni fannst kunningjarnir vera sérvitrir, eigingjamir og allt of vanafastir. Hún hafði viðbjóð á því, hvað þeir voru líkir vél- um. Henni fannst þeir hugsunar- lausir og áhugalausir eins og tízkubrúður. Hún var rennandi sveitt imd- ir sænginni. Inn um gluggann heyrðust margskonar hljóð frá götunni. — 1 meðvitund hennar voru aðeins til tvær manneskjur: Stúlkan Gerda — hún sjálf — sem lá í hálfmóki þama í rúm- inu, án þess að láta sig nokkru varða, það sem umhverfis hana gerðist — og karlmaðurinn Jim. sem ekki var lengur til — — blátt áfram af því að hann hafði kvænst annarri. Gerda minnti, að hún hefði séð konu hans. Já, hún mundi eftir jarpa hárinu hennar og hörku- lega andlitinu. Hvað hafði komið fyrir? Hafði hann í raun og vem kvænst konu með langan og mjó- an háls .... eða hafði hann bara breytzt í eitthvert fjandsam- legt líki, eða hafði hann ein- ungús horfið á braut og skilið Gerdu eftir eina og yfirgefna í þessum eyðilega heimi ? Hún hafði í svo langan tíma umgeng- ist hann — hugsað eins og hann — talað eins og hann — að hún fann til einstæðingsskapar síns. eins og hún væri í ókunnugura heimi, meðal ókunnugra manna, sem töíuðu mál, er hún skildi ekki. Þetta, herbergi, sem hún lá í, af því að hún hafði ekkert ann- að gera, var í hennar augum eins og kassi — eða öllu heldur fangelsisklefi. Hún grét ekki. Á skáp við rúmið hennar var úr með rauðu leðurarmbandi í lítilli ferstrendri öskju. Hún snéri sér hægt við í rúminu, lagði hendurnar máttlausar niður með hliðunum og lá í hálfrökkr- inu og hlustaði á tif úrsins. Síðla dags hringdi síminn. Hún tók símatólið og heyrði 'rödd Gordons, sem hún þekkti dálítið. Hjá honum var staddur vinur hans, Williams að nafni. Þeir töluðu við hana til skiptis og buðu henni að koma með á hnefaleikamót á Long Tsland. Þeir fullyrtu, að hún myndi skemmta sér vel. Fyrst HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.