Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 49
rítlur Litli bróðir: — Ég er viss um að Halldór myndi kyssa þig ef ég væri ekki hérna inni. Stóra systir: — Nú er nóg komið Nonni minn — viltu hypja þig strax út úr stofunni. Nr. 29: — Þetta brauð er orðið grjóthart, hr. liðsforingi. Liðsforinginn: — Ég skal segja yður eitt, góði maður. Ef Napol- eon hefði haft það í heimför sinni frá Rússlandi árið 1812, þá hefði verið rifist um að borða það. Nr. 29: — Það er ekkert ólík- legt. Þá var það nýtt. Gesturinn: — Þér hafið hellt niður helmingnum af súpunni minni. Þjóninn; — Þér skuluð ekki kvarta yfir því. Smakkið þér á súpunni. Óperusöngkona: ,,Ég hef sung- ið í tuttugu löng ár í þessari sönghöll”. Aðdáandi: ,,Já, einmitt! Þér hljótið að hafa þekkt maddömu Butterfly, þegar hún var lítil”. — Þú myndir danza ágætlega. ef ekki væri tvennt sem varnaði þvi. — Nú, hvað er það? -— Fæturnir þínir. Eigum við ekki að setjast á. þennan bekk fröken? Nei, þá reynið þér kannske að kyssa mig. Ég sver, að ég skal ekki gera það. Þá sé ég enga ástæðu til að setjast. ' —- Þú féllst á prófinu, — Já, það voru svik. — Hvað meinarðu? —r Eru það ekki svik, sam- kvæmt hegningarlöggjöfinni að nota sér af vanþekkingu annarra, þannig að þeir bíði tjón af því? Það er sagt að bókin ,,Hver er. hver”, sem gefin v.ar út í Rúss- landi sé lausablaðabók. Islen<|ingurinn: Jæja, svo þér eruð Skoti. Það er nú dálítið skozkt í mér líka. Hermaðurinn: Já, ég get fund- ið það á lyktinni. Frúin: (við væntanlega aðstoð- arstúlku) Þér segist hvorki geta matreitt né tekið til. Hvað getið þár? Stúlkan: Ég» get sofið heima, og það var það eina sem tekið var fram í auglýsingunni. Kennarinn: „Hversvegna er málið, sem þú talar, nefnt móð- urmál ?” Nemandinn: ,,Af því að feð- umir fá svo lítið tækifæri til þess að nota það”. HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.