Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 23
Hugaræfingar Grein þessi er þýdd úr tímaritinu Your Life og gefur vísbendingar um, hvernig hægt er að vekja hinar sofandi heilasell- ur okkar til starfa. Höfun«lur greinarinn- ar er William F. French. EF TIL VILL ert þú einn þeirra ör- fáu manna í veröldinni, sem sál- fræðingarnir tala um — maðurinn, sem nýtir heilann til fulls. Og hins- vegar ertu ef til vill eins og við hin- ir. sem lofum þrem fjórðu heila- sellna okkar að sofa í friði qg ró. Prófaðu hugarorku þína með því að gera eftirfarandi æfingar. Ef þú vilt halda áfram æfingum til þess að skerpa og temja hugann, mun hálf- tíma æfing, sem gerð er af alúð á hverju kvöldi, veita þér nýjan og endurbættan andlegan þrótt. Æfingainar eru flokkaðar eftir þroska þeirra, sem iðka þær. Þær eru ekki prófsteinn á minni þitt upplestrarhæfileika þína, þekkingu þína á sviði vísinda eða stærðfræði, né kunnáttu þína í sögu. En þær eru óskeikull mælikvarði á starfshæfni heilans, harðfylgi hugans og snerpu. Á meðan þú iðkar æfingarnar muntu finna hvernig heilinn erfiðar og stritar við að komast í sitt rétta horf. Og með áframhaldandi æf- ingum munu ný hugarsvið komast undir yfirráð þín og veita þér auk- inn andlegan fimleika. Byrjaðu á fyrsta flokki og æfðu síðan hina í réttri röð. En hættu samt ekki við neinn æfingaflokk fyrr en þú ert orðinn leikinn í honum. A-flokkur. (Gerið æfingarnar hratt og án nokkurs hiks). Segðu A, B, C, D, E, F, G, H, I, J og um leið og þú gerir það skrifaðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10. Teldu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og um leið og þú gerir það skrifaðu 10, 9, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1. Hugsaðu þér einfalda setningu, eins til dæmis „Eg ætla heim á morgun". Skrifaðu hana og stafaðu aftur á bak þannig: „nugrom á mieh altæ gE“. Síðan hugsarðu þér aðra stutta setningu og ferð eins að með hana — án þess að nokkurt hik verði á þegar þú skrifar hana. B-flokkur. Teldu 1, 3, 5, 7, 9, 13, 15 og um leið og þú gerir það skrifaðu 16, 14, 12, 10, 8, 6, 4, 2. Skrifaðu fimm þriggja stafa tölur hverja undir annarri eins og 693 472 841 HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.