Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 25
QTÚLKA, sem synt hefur yfir l“’ Ermarsund, vekur ófrávíkjanlega mikla eftirtekt um borð i skipi. Þeg- ar hún er í þokkabót kornung og eins faileg og Dorothy' Milier, verð- hafið verið mín eina huggun harmi gegn.. . .“ ,,Eg þakka“. „Já, allir hinir hafa dempt yfir mig heimskulegu skjalli. Eg er bara >ur SMÁSAGA efffr HENRY MEE • ur hún að sjálfsögðu eftirsóknarverð asta stúlkan á fyrsta farrými. „Viljið þér ekki dansa við mig, fröken Miller? Jú, hvers vegna ekki? — Viljið þér ekki veita mér þá á- nægju?“ En Dorothy Miller lét ekki undan. „Nei, ég get ekki meira. Ég verð að fá að hvíla mig. Ef mér hefði dottið i hug allt þetta umstang og ónæði á eftir, þá hefði ég ekki svo mikið sem dýft stóru táni í Ermar- sund. Ég vil ekki láta elta mig á röndum og hafa við mig eins og einhverja fegurðardrottningu, bara af því að ég synti yfir þetta sýki. Ég er alls ekki falleg. Ég hef allt of litil augu“. „Það getur verið, en það er glettni í þeim!“ „Og nefið á mér vísar beint upp í himinhvólfið“. „Já, en það fer yður vel!“ „Og svo er ég að minnsta kosti fimm sentimetrum of lítil“. „Það gei’ir yður enn yndislegri!" „Ætlið þér að slá mig í rot með gullhömrum. Lee? Þér, sem annars venjuleg stúlka, sem hata alla því- líka uppgerð". „Þetta hljómar næstum því eins og þríxlyrði“. Dorothy Miller beit sig i vörina. „Hættið þér þessari vitleysu“. Þau sátu þögul nokkra stund. Þy'kkir reykmekkir svifu til him- ins frá hinum risastóru reykháfum „Mauritania“ og hið volduga skips- bákn nötraði af jötunefldum átök- um vélanna, sem knúðu skipið á- fram. „Eg vona að við rjúkum ekki í loft upp“, sagði Bob Lee. „Það ligg- ur við að við fljúgum yfir vatnsflöt- inn". Dorothy andvarpaði mæðulega. , „Þér vitið líklega um hvað talað er næstmest um borð i skipinu. Haf- ið þér ekki heyrt að við verðum að vera komin til New York fyrir klukk- an tólf á morgun, af því að þá hækka innflutningstollarnir í Ame- ríku, ég veit ekki um hvað mikið?“ „Jú, þakka yður kærlega fyrir, ég held ég viti það. Og það er allt ann- að en. . . .“ HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.