Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 43
í myrkrinu. Hana sundlaði, og
hún var sárþjáö.
Svo fór hún að gráta. Allt
það, sem hún hafði orðið sjón-
arvottur að um kvöldið, rann
nú upp fyrir henni eins og kvik-
mynd á tjaldi. — Dökkhærða
höfuðið, sem féll með braki og
brestum á timburgólfið. — Henni
fannst hún aldrei geta hætt að
gráta — hún myndi gráta, gráta
gráta -— gráta að eilífu yfir
missi sínum, öllum heiminum —
lífinu sjálfu — kraminni ást —
týndri æsku — allt var glatað. .
Síðar Um nóttina tók hún sím-
DAGLEG
Hedy Lamarr, er einhver feg-
ursta og smekkvísasta kvik-
myndadís Hollywoodborgar. Hún
segist fara eftir 8 reglum við
daglega snyrtingu og viðhald
fegurðar sinnar, og segir að þær
nægi öðrum stúlkum einnig.
1. Varastu að , líta í spegil,
nema þegar þú þarft þess nauð-
synlega. Ef oft er staðið fyrir
framan spegil, er hætta á því
að uppgerðarsvipur myndist, sem
er dauðadómur yfir fríðleikanum.
2. Áður en þú ferð að hátta,
skaltu þvo þér uppi úr heitu vatni
og mildri sápu, og síðan hreinsa
húðina með kremi.
3. Vertu óspör á hreint og kalt
vatn framan í þig og á hálsinn,
ann. Hún hlustaði á suðið í heym-
artólinu, en hún hringdi ekki —
hvorki til konunnar með langa
hálsinn, né til Jim, til þess að
heyra rödd hans,
Hún ýtti símanum frá sér aft-
ur og lá hreyfingarlaus á bakið
og starði upp í loftið, þar sem
ekkert var að sjá .... og hún
skildi, að lífið umhverfis hana
hófst aftur og hélt áfram —
hljóðlátt og virðulegt — en fullt
af hörmungum og tómleika.
,,Jim er dáinn!” hvíslaði hún.
,,Jim er dáinn”.
SNYRTING
þegar þú ert kominn fram úr á
morgnana, og þvoðu þér svo laus-
lega á eftir úr sápuvatni.
4. Láttu húðina jafna sig áður
en þú púðrar hana (Hedy notar
einungis varalit í dagsljósi).
5. Gleymdu greiðunni þinni,
en taktu hárburstann og strjúktu
hárið með honum hundrað sinn-
um daglega.
6. Þvoðu hár þitt sjálf
einu sinni í viku og láttu hárið
þorna í sólskini.
7. Eyddu dálitlum tíma á dag
til þess að hreinsa hendur þínar
og neglur. Notaðu sítrónusafa
til þess að bleikja olnbogana.
8. Stundaðu útileiki eða iþrótt
ir einn klukkutíma á dag.
HEIMILISRITIÐ
41