Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 47
konur þrá að veita útrás — hverj
um öðrum en þeim, sem er við
hendina og elskar hana?
Hið ájsjósanlega samkomulag á
milli þeirra ANN SOTHERN og
ROBERT STERLING er af öðr-
um rótum spunnið. Satt að segja
er Ann eldri, það er að segja ef
farið er eftir árafjölda. En Ann
er ung í anda. Hún hefur gam-
an af veiðum, útileikjum og er
skemmtileg í samræðum. Hjóna-
band hennar og Roger Pryor,
sem var jafnaldri hennar, fór
fljótlega út um þúfur. En Robert
og hún eiga vel saman þrátt
ENGAR
V/FIRLEITT væru allar heimilsis-
þrætur úr sögunni, ef karlar og
konur kæmu sér saman um að halda
í heiðri eftirfarandi reglur:
Aldrei rífast út af peningum.
Aldrei koma of seint, þegar þið
hafið mælt ykkur mót á tilteknum
stað og stundu.
Aldrei finna að hvert við annað,
útaf borðsiðum, notkun baðherberg-
is, óstundvísi, klaufaskap í spilum,
fjörleysi í samkvæmum, andlausum
ræðuhöldum, frábrugðnum siðavenj-
um, eða meinlausri spaugsemi við
fólk af andstæðu kyni.
Aldrei gleyma hátíðisdögum, af-
mælisdögum, miðdegisboðum, bíó-
miðum, útidyralyklum, farmiðum,
gistibeiðnum, eða matarkaupum.
fyrir aldursmuninn, enda bæði
leikarar.
Engin kona er fegurri en
MADALEINE CARROLL og
samt giftist hún lít.t þekktum
leikara, STERLING HAYDEN,
sem er með hárlubba niðri í aug-
um og mörgum árum yngri en
hún.
Þessi óálitlegi en stórhuga pilt-
ur klifraði upp á hinn stjörnu-
bjarta fótstall, játaði gyðjunni
ást sína, hóf upp bónorðið og var
tekið opnum örmum. Þannig
skákaði hann öllum hinum tignu
og frægu glæsimönnum heimsins.
ÞRÆTUR
Aldrei tala háðslega um nýjan
fatnað, snið hans, lit, eða hvernig
hann fer.
Aldrei biðja hinn gremjulega um
að flýta sér að klæða sig, fara
yfir götuna, Ijúka við símtalið, eða
koma úr samkvæmi.
Aldrei skemmta sér að nokkru því,
í samkvæmi, sem hinum fellur aug-
sýnilega illa.
Aldrei móðga nokkurn þann, sem
hinum þykir vænt um.
Aldrei kvarta yfir lofthita her-
bergisins, ef hinum virðist hann
hæfilegur.
Aldrei skrúfa frá viðtækinu, nema
hinn Iangi til þess að hlusta.
Aldrei aka hraðara eða hægara, en
hinn álítur æskilegt.
HEIMILISRITIÐ
45