Heimilisritið - 01.08.1943, Side 53
KROSSGÆTA
Ráðningar á krossgátu þessari,
ásamt nafni og keimilisfangi
sendanda, skulu sendar afgreiðslu
HEIMILISRITSINS fyrir 1. okt.
þ. á. í lokuðu umslagi merktu:
,,Krossgátau.
í>á verða þau umslög opnuð er
borizt hafa, og ráðningar teknar
af handahófi til yfirlesturs. Send-
andi þeirrar ráðningar, sem fyrst
LÁRÉTT:
I. mulningsáhald. —
— 5'. skvetta — 10.
framkvæma — 11. skipti
— 13. tittur — 15. skap-
mikil — 17. leiðsla —
18. konung — 20. sæ
— 21. ægilegt — 22.
verkfærin — 23. hávaða
— 24. uppeldið — 27.
mjúk — 28. mas — 30.
grey — 32. mylja — 33.
stórhátíð — 34. ferðast
36. sleipur— 37. smuga
— 40. far — 42. ét-
andi — 45. trjádrumb
— 47. lítið — 48. lesa
— 50. rekkjuvoð — 51.
verkfæris — 52. hára
— 53. vafi — 54. inn-
heimta — 57. byssa —
60. opa — 61. nærast
— 62. bitanum — 63.
nær öndveginu.
LÓÐRÉTT:
1. undirstöðugóðir — 2. ólögð -— 3.
pappírsblað — 4. rödd — 6. skorturinn
— 7. þrír eins — 8. stél — 9. óhreinna —
10. skýr — 12. skefla — 13. krakkar — 14.
tóbak — 15. mál—16. skera við nögl sér —
19. mannsnafn — 25. 1944 — 26. ætijurt
er dregin og rétt reynist, fær
HEIMILISRITIÐ heimsent ókeyp-
is í næstu 12 mánuði.
Ráðningin birtist í næsta hefti,
ásamt nafni og heimilisfangi þess
er hlotið hefur verðlaunin.
Verðlaun JÚNl-krossgátu HEIM
ILISRITSINS hlaut Hermann
Eiríksson, Grundarstíg 15 B.
Reykjavík.
— 28. kærur — 29. spenna (ef.) — 31.
nokkuð — 32. sjór — 35. trés — 36.
spottandi — 38. slæma — 39. voldug —
41. gælum — 42. hygg — 43. spjall — 44.
feður — 46. spjald — 48. niðurinn — 49.
eldfæri — 55. rösk — 56. elska — 58.
dý 59. áður.
HEIMILISRITIÐ
51