Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 66
að maðurinn hafi dáið úr of-
nautn áfengis.
,,Við fengum kampavín“, svar-
aði Jolette. „Japanski þjónninn,
sem Downing var búinn að hæla
mjög fyrir hollustu, hellti í eitt
glas handa mér og ég drakk það
til þess að missa ekki kjarkinn.
En Downing sagði mér að hann
drykki aldrei kampavín. Hann
fékk konjak, sem hann sagöi að
væri gamalt og gott. Eg man eft-
ir að hann sagði líka: ,,Þetta
^Kampavín er af beztu tegund
sem til er. Það er ekker-t blá-
vatn, enda ekki ætlað smátelp-
um“. Hann hvatti mig margsinn-
is til þess að drekka meira, en
ég þáði það ekki. Ég óttaðist
mest að komast úr jafnvægi á
meðan ég vár ein í þessu húsi
með honum“.
,,En Japaninn ?“
„Ég mundi ekkert eftir Ito,
líklega af því að hann var svo
húsbóndahollur“.
„Hvorum húsbændanna ?“
„Ég áleit að hann væri fyrát
og fremst trúr Downing, en þeg-
ar ég átti tal við i'rúna í kvik-
myndahverfinu, sagðist hún geta
treyst honum. Hún lét í veðri
vaka að hann væri þjónn hennar
og að hún ætti sumarhúsið“.
„Þetta mun vera satt“, sagði
MacCormick. „Hún er slungin.
Við vitum að hún hafði andúð
á. Downing og nefndi hann —-
meðal annars í eyru Beldens -—
„gamlan, viðbjóðslegan grasasna“
Var það ekki sérlega vinsamlegt
af henni, að lána manninum sín-
um sumarhúsió og leyfa honum
að gera þar það sem honum þókn-
aðist — en láta Ito, hinn trygga
þjón sinn, annast allt umstang-
ið!“
„Þaö er ekki ósennilegt", sagði
Belden, ,,að þér eigið kollgátuna.
Sennilega hefur hún látið Ito
njósna um hann. En hvar var
Ito, Jolette?“
Niðurlag í næsta hefti.
í TIL LESENDANNA
É Vegna sumarleyfa og þeirra I
I tafa sem útgáfan hefur orftið |
É fyrir af þeim orsökum, var I
É það ráð tekið, að gefa aðeins \
\ út eitt hefti af HEIMILISRIT- )
i INU í júlí og ágúst. =
É Talið um mig við kunningj- \
é ana. É
é Með vinarkveðjum og þakk- é
j læti fyrir móttökurnar. É
HEIMILISRITIÐ
HEIMILISRITIÐ er gefiS út mánaðarlega. Ritstjóri og útgefandi er Geir Gunnars-
•on. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent, Unuhúsi, Garðastræti 17, Reykjavík.
sími 5314. Verð hvers heftis er 5 krónur. Askrifendur f Revkia"-'!: fó hvert hefti
heimsent án aukakostnaðar, gegn greiðslu við móttöku. Áskrifendur annars staðar á
landinu greiði minnst 6 hefti fyrirfram og fá ritið þá heimsent sér að kostnaðarlausu.
64
HEIMILISRITIÐ