Heimilisritið - 01.10.1945, Side 27
Kynlegar sögur
af mönnum og dýrum
Þessar frásögur eu þýddar úr
ameríska tímaritinu „Coronet“.
Það er tekið fram, að þær séu
allar vel staðfestar með vitnis-
þurðum óreiðanlegra manna.
. . . Það óvenjulega gerðist í
Sells Floto Sirkusi, júnídag
nokkum árið 1912, að kvenfíln-
um Alice prinsessu mistókst al-
veg, er hún átti að sína listir
sínar. Fyrst varð hún taugaó-
styrk, og loks hætti hún að
hlýða tamningamanninum, svo
að það varð að fara með hana
út af sviðinu. Fáum mínútum
síðar tók hún að reka upp
drynjandi harmakvein.
Á sömu mínútu og hún trufl-
aðist fyrst á sviðinu varð kálf-
ur hennar skyndilega hættu-
lega veikur. Og í sama mund
og hún tók að reka upp hin
furðulegu hljóð sín, hafði
tveggja mánaða gamalt af-
kvæmi henmar gefið upp and-
ann. Hvernig hún hefur vitað
þetta var engin leið að útskýra.
HEIMILISRITIÐ
. . . Slys varð 'í námu einni
í Colorado, námuslys, sem
naumast er umtalsvert, nema
vegna eins — það varð tvisvar,
ef svo má að orði komast.
Námuverkamaður, James
Willis að nafni, var kvöld eitt
að vinna niðri í námugöngun-
um ásamt nokkrum samverka-
mönnum sínum. Allt í einu
heyrðu þeir, að einhver kom 1
áttina til þeirra og flautaði
léttan lagstúf. Svo heyrðu þeir
að reistur var stigi upp að upp-
gönguopinu. Það næsta, sem
þeir heyrðu, var brothljóð, í
stiganum, neyðaróp — og svo
varð þögn. Mennirnir flýttu sér
að uppgöngunni, en þar var
engan að sjá og stiginn var
heill á sínum sfcað.
Næsta kvöld heyrði Willis
og félagar hans aftur sama
flautið, stigann reistan og svo
sama ópið. Þeir litu undrandi
hver á annan og þutu svo á
vettvang. Niðri í námunni beint
undir uppgönguopinu lá upp-
göngustiginn brotinn og undir
25