Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 27
Kynlegar sögur af mönnum og dýrum Þessar frásögur eu þýddar úr ameríska tímaritinu „Coronet“. Það er tekið fram, að þær séu allar vel staðfestar með vitnis- þurðum óreiðanlegra manna. . . . Það óvenjulega gerðist í Sells Floto Sirkusi, júnídag nokkum árið 1912, að kvenfíln- um Alice prinsessu mistókst al- veg, er hún átti að sína listir sínar. Fyrst varð hún taugaó- styrk, og loks hætti hún að hlýða tamningamanninum, svo að það varð að fara með hana út af sviðinu. Fáum mínútum síðar tók hún að reka upp drynjandi harmakvein. Á sömu mínútu og hún trufl- aðist fyrst á sviðinu varð kálf- ur hennar skyndilega hættu- lega veikur. Og í sama mund og hún tók að reka upp hin furðulegu hljóð sín, hafði tveggja mánaða gamalt af- kvæmi henmar gefið upp and- ann. Hvernig hún hefur vitað þetta var engin leið að útskýra. HEIMILISRITIÐ . . . Slys varð 'í námu einni í Colorado, námuslys, sem naumast er umtalsvert, nema vegna eins — það varð tvisvar, ef svo má að orði komast. Námuverkamaður, James Willis að nafni, var kvöld eitt að vinna niðri í námugöngun- um ásamt nokkrum samverka- mönnum sínum. Allt í einu heyrðu þeir, að einhver kom 1 áttina til þeirra og flautaði léttan lagstúf. Svo heyrðu þeir að reistur var stigi upp að upp- gönguopinu. Það næsta, sem þeir heyrðu, var brothljóð, í stiganum, neyðaróp — og svo varð þögn. Mennirnir flýttu sér að uppgöngunni, en þar var engan að sjá og stiginn var heill á sínum sfcað. Næsta kvöld heyrði Willis og félagar hans aftur sama flautið, stigann reistan og svo sama ópið. Þeir litu undrandi hver á annan og þutu svo á vettvang. Niðri í námunni beint undir uppgönguopinu lá upp- göngustiginn brotinn og undir 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.