Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 32
Sfiömuspáin Hvenær er fæðingardagur þinn? Ef hann er á tímabilinu 23. okt.—23. nóv. (báðir dagar meðtaldir), þá ertu í heiminn borin undir stjömumerki sporðdrekans. Hér geturðu lesið, hvað stjömuspámennimir hafa að segja þeim, sem fæðst hafa á þess- um tíma árs. 23. október - 23. nóvember # Ltíf þitt verður laust við sljó- leika og deyfð. Strax frá barn- æsku er þér eðlilegt að berjast hraustlega, þegar því er að skipta, elska af heilum hug og lifa lífinu út í yztu æsar. Þótt líf þitt sé viðburðaríkt er ekki þar með sagt, að það sé alltaf hamingjusamt. Þú verður að temja þér að hafa hemil á þér á sumum sviðum, ef ekki á illa að fara fyrir þér. Fyrst og fremst þarftu að. læra að stjórna skapi þínu. Ef þú gerir það ekki muntu ekki einungis eiga í erjum við þá, sem þú umgengst í daglegum störfum, heldur einnig þá sem þér eru hjartfólgnastir. Þér er hætt við að reiðast við menn meira en góðu hófi gegnir. Ef þú venur þig ekki af þessum skapbresti muntu eitra líf þitt, spilla hamingju þinni og eyði- leggja hugarró þína. Svo kann þá að fara, að þú gerir fram- tíðarmöguleika þína að engu, með þvi að fæla frá þér velvilj- aða menn eða hafna öllum skynsamlegum rökum af ein- berri þrjózku. Þú mátt ekki láta tortryggni eða afbrýðis- semi ná tökuin á þér, og ef þú lætur hefndarhug fá yfir- höndina hið innra með þér, þá geturðu átt von á því, að það 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.