Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 37
alltaf skemmtilegra að vita við hvem maður talar!“ „Já, auðvitað er það“, svar- aði Robert, „en finnst yður það ekki að sumu leyti gaman — að minnsta kosti í þessu sambandi, að vita ekki við hvern maður talar?“ Aftur varð kvíðafull þögn. „Getur verið“, sagði röddin. „En það er fremur óvenjulegt, finnst yður það ekki?“ „Kringumstæðumar eru líka óvenjulegar“. „Jæja, ekki vei't ég það“, sagði röddin. „Hvernig vitið þér annars um símanúmerið mitt?“ „Ég vissi alls ekki um síma- númer yðar“. „Nú, en —“ „Ég valdi það alveg út í blá- inn“, sagði Robert. „Það er nú dálítið ósenni- legt“. „En dagsatt, yður er óhætt að trúa þvi“. „Því skylduð þér fara að hringja í símanúmer — út í bláinn, eins og þér segið?“ Robert skildi, að hún áleit hann vera með lausa skrúfu í kollinum, eða ef til vill ómerki- legan dóna, og hann átti þá og þegar von á því að hún ýtti honum frá sér út í myrkrið og einstæðingsskapinn. „Ég — ég —“ stamaði hann. „Ég hef ekki farið út úr her- berginu mínu í allan dag. Ég hef ekki talað við nokkra lif- andi veru, og eirðarleysið var alveg að gera út af við mig. Svo hringdi ég eitthvað út 1 bláinn og þá vildi það svo til að ég komst 1 samband við yð- ur“. EITTHVERT truflanahljóð- heyrðist í símanum, og hann var hræddur um, að hún hefði slitið. „Halló, þér eruð víst ekki farnar?“ spurði hann hvasslega.. „Ekki alveg, en rétt bráðum. Er það eitthvað fleira, sem þér óskið að segja?“ „Já, margt og mikið“, svaraði Robert. „Fyrst hafið þér haldið, að ég væri brjálaður maður eða þá einhver sem gerði í því að hringja upp ókunnuga11. Honum heyrðist hún hlægja ofur lágt, en var þó ekki viss. Þó var glaðvær tónn í röddinni, sem svaraði: „Hvemig gátuð þér getið upp á því?“ „Mér heyrðist það á röddinni“. „Þér virðist vera mjög glögg- skyggn“. Hún þagði andartak, eins og hún væri að velta þvá fyrir sér, hvort hún ætti að leyfa sér að halda samtalinu áfram ' eða binda enda á það. Hann beið HEIMILISRITIÐ 35'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.