Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 44
Spurningar og svör - E FRÓÐLEIKSFÚS Ksera Eva Adams: Viltu vera svo góð að svara fyrir mig nokkrum spurningum. 1. Hvað er hárgreiðslukonum, með sveinspróf, borgað mikið kaup í Reykjavík? 2. Eru haldin námskeið í Hand- íðaskólanum og hvað standa þau lengi yfir? 3. Hvað getur þú sagt mér um skriftina? Vonast eftir svari í næsta blaði. Með fyrirfram þökk, Mínerva. Sv.: 1. Kaupið er nokkuð mis- jafnt, því að aldrei hefur Vhrið sam- ið um fast kaup í þessari iðn- grein, þótt gerðar hafi verið ítrek- aðar tilraunir til þess af hálfu Al- þýðusambandsins. Yfirleitt munu þó , hárgreiðslukonur með sveins- prófi fá 1000—1100 krónur á mán- uði hér í bæ. 2. Já, Handíðaskólinn starfar frá 1. okt. og þangað til í apríl ár hvert. Er kennt í tveim flokkum, síðara hluta dags og á kvöldin. Kennslu- stundir annars flokksins eru um það bil 100 en hins 50 og er kennslu í þeim flokki lokið um áramót. Að- alkennslugreinar eru bókband og teikning. Skólinn er fullskipaður fyrir nokkru, en reynandi mun að láta skrá sig á biðlista fyrir næsta kennslutímabil. 3. Mér lízt ágætlega á hana. LÍTIL VON Sp.: Kæra Eva. Við kynntumst tveimur piltum í vetur, og urðum hrifnar af þeim og éins þeir af okk- HiVa Zldams svarar ur. En svo urðu þeir allt í einu móðgaðir og hafa varla litið við okkur síðan. Tilfinningar okkar í þeirra garð hafa þó sízt minnkað við það. Þeir eru báðir laglegir með hrafnsvart hár. Sá, sem ég er hrifin af, er brúneygður, en hinn er gráeygður. Við erum báðar há- ar og grannar með kastaníubrúnt hár, fremur laglegar, en samt ó- líkar. Heldurðu að það geti orðið nokkuð úr þessu? Hvað lestu úr skriftinni? Tvær vinkonur. Sv.: Hvernig vitið þið að þeir hafi orðið hrifnir af ykkur, eins og þið fullyrðið? Ég efast ekki um að þeim hafi litizt vel á ykkur, a. m. k. fyrst í stað, en það er ekki þar með sagt að þeir hafi orðið gripnir „ódauðlegri ást“ við nánari viðkynningu. Þótt ungt fólk kynnist — og jafnvel hrífist hvort af öðru — þá þykir það varla tiltökumál nú á dögum, þótt sú kynning standi stuttan tíma. Og af útlitinu einu saman er oftast engar ályktanir hægt að draga í þessum efnum — þar kemur margt fleira til greina. Yfirleitt gef ég ykkur litla von nema þið séuð því slyngari í að koma ár ykkar fyrir borð. Skriftin er fyrirtak. SÖNGLAGATEXTAR Svar við mörgum bréfum, þar sem beðið er um tiltekna enska sönglagatexta. Mér finnst óþarfi að birta þessi bréf. Ég læt þau ganga rétta boðleið, en get engu lofað um það, hvort umbeðnir textar verða birtir fyrr eða síðar. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.