Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 47
málum Þjóðverja, að draga svo stórar byssur með slíkum hraða? Loks nemum við staðar. Virki með sex þumlunga byssum, sem falið er undir trjám í aldingarði hægra megin vegarins, þrumar í ákafa. Nú sjáum við yfir Scheldedalinn og Slíðarnar handan árinnar blasa yið. Fall- byssuskotin leiftra og augna- bliki síðar gýs upp mökkur yfir í hlíðinni, þar sem kúlurnar springa. Foringi einn segir mér, að skothríðinni sé beint á veg- inn að baki óvinahersins. Það er hægt að sjá vegarbugðurnar í hlíðinni hinum megin á reykj- argusum sprengikúlnanna. Við ryðjumst út úr bílnum, en óðara kemur einhver og skip- ar okkur að hörfa til baka, við séum hér hlífðarlausir. Óvina- flugvélar eða sprengikúlur stór- skotaliðsins geti grandað okx- ur hér. Við ökum til baka og snúum síðan beint í vestur og klífum upp á hæð eina fyrir fram-an stórskotaliðið, svo að nú fljúga stórskeytin yfir okkur. Stórskotaliðið hefur athugana- stöð í skóginum þama uppi á hæðinni. Við sitjum i brekkunni og horfum fram á milli trjánna til yígvallarins. En það urðu vonbrigði. Það var svo lítið, sem sást. Það var engin leið að greina fót- gönguliðið, né hvað það hafð- ist að. Foringi einn segir, að það berjist fram með ánni þarna fyrir neðan. Bandamenn haldi enn báðurn bökkum ár- innar, en séu að hörfa með lið sitt yfir hana. Hin einu sjá- anlegu merki þess, að fótgöngu- liðið sæki fram í orustu, eru þau, að eldgirðing frá sprengi- kúlum Þjóðverja þokast áfram. Nemur svo staðar. Heldur af stað á ný og nálgast okkur mjög. Við ályktum af því, að andstæðingamir hafi gert gagn- á'hlaup, og þýzka áhlaupsliðið, sem fylgdi eftir sprengjuhríð- inni, verði að endurtaka leik- inn. Foringi einn frá Vilhelm- strasse, en viðvaningur á víg- velli, fullyrðir, að hann sjái fót- gönguliðið. Ég þreif kíkinn. Enginn maður sést. Við sjáum á reyknum frá sprengjukúlunum, sem dynja í hlíðinni handan yið Schelde,'^ að Þjóðverjar valdá gífurleg- um spjöllum á samgönguleið- um á bak við herlínu andstæð- inganna. í kíki má gerla sjá, hvernig þeir skjóta veginn sundur og fylgja hverri bugðu. Eftir stundarkorn liggur sam- felldur reykjiarmökkur yfir hlíðinni. Fram til þessa hafa ekki farið miklar sögur af þætti stórskotaliðsins í • hinni furðulegu framsókn Þjóðverja. HEIMILISRITIÐ 45-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.