Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 50
fáist við. Rishenau hershöfð- ingi, sem stjórnar meginher í úrslitaorustu, eyðir klukku- stund í að útskýra viðfangsefni sitt fyrir ófróðum fréttamönn- um. Biaráttuþrek þýzku hermann- anna er furðulega mikið. Ég man eftir verkfræðingaflokki, sem var 1 þann veginn að fara niður að Scheldeánni til þess að koma flotbrú á hiana í skot- hríð óvinanna. Piltamir lágu í skógarjaðrinum og lásu útgáfu dagsins af „Vesturvígstöðvun- um“, dagblaði hersins. Ég hef aldrei séð menn ganga af slíku kæruleysi út í orustu, sem víst var að margir slyppu ekki lif- andi úr. Berlín, 25. maí 1940. Herfræðingar Þjóðverja tóku munninn fullan í kvöld. Þeir sögðu að hinn mikli her Banda- manna í Flianden væri gersam- lega króaður og úti um hann. Berlín, 26. maí 1940 Calais hertekin. Bretar eru nú slitnir úr sambandi við meg- inlandið. Berlín, 28. maí 1940. Leopold konungur hefur siagt skilið við Bandamenn. Belg- iski herinn, sem setið hefur í herkví fulla viku ásamt liði Frakka og Breta í Flandern og Artois og sífellt verið þrengt meira að honum, lagði niður vopnin í dögun í morgun. Leo- pold konungur ha#ði sent mann á laun um nóttina til herstöðva Þjóðverja til þess að biðja um vopnahlé. Þjóðverjar heimtuðu skilyrðislausa uppgjöf. Leopold samþykkti. Þetta setur Breta og Frakka í ónotalega klípu. Yfirherstjómin segir, að við þetta verði aðstaða þeirra „von- laus“. Náði í morgun í útvarps- ræðu, sem Reynaud flutti, og hann ásakaði Leopold um að hafa svikið bandamenn sína. Churöhill talaði gætilegar, að því er brezka útvarpið segir. Hann sagði í stuttri tilkynningu til’neðri málstofunnar, að bann vildi ekki fella dóm. Blöðin hér fagna mjög upp- gjöf Belga. Þau minna á, að þetta hefur náðst á átján dög- um. Og það tók Þjóðverja rétta átján daga líka að ganga af Pólverjum dauðum. Þeir stinga líklega því, sem eftir er af herj- urn Bandamanna, í vasann fyrir vikulokin. Eftir því sem brezka útvarpið segir, bað Churchill menn í neðri málstofunni að vera viðbúna illum tíðindum innan skamms. Ég sá á vígstöðvunum í síð- ustu viku hin óskaplegu áföll, sem belgiski herinn lá undir, 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.