Heimilisritið - 01.10.1945, Page 52

Heimilisritið - 01.10.1945, Page 52
an á svæðinu í kringuTn Dix- munde, Armentiéres, Bailleul og Bergues fyrir vestan Dun- kirk, fyrir al’hliða sókn vorri“. Þá tilkynnti yfirherstjómin í kvöld, að í skyndiárásum, sem gerðar voru til að buga brezka herinn, 'hefðu verið gerð á'hlaup á Ypres og Keunn- el. Það er hvorki meira né minna, eftir því sem herstjórn- in segir, en að herir Breta og Frakkia hafa verið fleygaðir sundur og hvor um sig króað- ur af á litlum bletti. Hinn minni þeirra er um ein míla ensk á hvem veg og liggur á niilli lille og Donai. Á þessum litla ferhyrningi em krepptar saman leifarnar af þrem frönsk- um herjum, og í nótt hamra Þjóðverjar á þeim frá öllum hliðum. Stærri bletturinn er um það bil hálfhringur um Dunkirk og nær um það bil tuttugu og fimm mílur inn í landið frá ströndinni. Þama em Byetar í h’erkví. Hvað gerist næst, ef herir Breta og Frakka gefast upp eða þeim veíður eytt í þessari úlfakreppu, eins og Þjóðverj- ar segja að hljóti að verða? Fyrsta innrásin í England síð- an 1066? Ef ekki gerist krafta- verk á síðasta augnabliki, glata Eniglendingar fótfestu sinni á meginlandinu. Niðurlöndin em í óvinahöndum, og eins er um suðurhluta Norðursjávar, en það hefur ávallt verið mesta áhugamál Breta að verja hvort tveggja. Vilhjálmur Prússaprins, sem féll í omstu á vesturvígstöðv- unum, var greftraður með hem- aðarviðhöfn í Potsdam í dag. Ef gæfan hefði brosað við Þjóð- verjum eftir 1914, myndi hann sennilega hafa orðið keisari Þýzkalands. Nú horfir óvænlega fyrir Bandamönnum. í næsta hefti er skýrt frá undanhaldinu við Dunkirk og töku Parísarborffar. EKKI FURÐA Gyðingur nokkur hafði efnazt vel á olíuvinnslu í Bandaríkjunum og ákvað að fara til Landsins Helga ásamt konu sinni og sjá hvar Kristur hefði gengið á vatninu. Þeg- ar þangað kom hittu þau fyrir mann, sem leigði báta út á vatnið. Gyðingurinn spurði hvað ferðin út á vatnið kostaði, til þess að sjá hvar Kristur hefði gengið á vatninu. Bátaeigandinn kvað ferðina út á vatnið kosta 100 krónur fyrir bát- inn. Gyðingurinn sagði: „Þá er ekki furða þó Kristur hafi farið gang- andi“. 50 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.