Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 52
an á svæðinu í kringuTn Dix- munde, Armentiéres, Bailleul og Bergues fyrir vestan Dun- kirk, fyrir al’hliða sókn vorri“. Þá tilkynnti yfirherstjómin í kvöld, að í skyndiárásum, sem gerðar voru til að buga brezka herinn, 'hefðu verið gerð á'hlaup á Ypres og Keunn- el. Það er hvorki meira né minna, eftir því sem herstjórn- in segir, en að herir Breta og Frakkia hafa verið fleygaðir sundur og hvor um sig króað- ur af á litlum bletti. Hinn minni þeirra er um ein míla ensk á hvem veg og liggur á niilli lille og Donai. Á þessum litla ferhyrningi em krepptar saman leifarnar af þrem frönsk- um herjum, og í nótt hamra Þjóðverjar á þeim frá öllum hliðum. Stærri bletturinn er um það bil hálfhringur um Dunkirk og nær um það bil tuttugu og fimm mílur inn í landið frá ströndinni. Þama em Byetar í h’erkví. Hvað gerist næst, ef herir Breta og Frakka gefast upp eða þeim veíður eytt í þessari úlfakreppu, eins og Þjóðverj- ar segja að hljóti að verða? Fyrsta innrásin í England síð- an 1066? Ef ekki gerist krafta- verk á síðasta augnabliki, glata Eniglendingar fótfestu sinni á meginlandinu. Niðurlöndin em í óvinahöndum, og eins er um suðurhluta Norðursjávar, en það hefur ávallt verið mesta áhugamál Breta að verja hvort tveggja. Vilhjálmur Prússaprins, sem féll í omstu á vesturvígstöðv- unum, var greftraður með hem- aðarviðhöfn í Potsdam í dag. Ef gæfan hefði brosað við Þjóð- verjum eftir 1914, myndi hann sennilega hafa orðið keisari Þýzkalands. Nú horfir óvænlega fyrir Bandamönnum. í næsta hefti er skýrt frá undanhaldinu við Dunkirk og töku Parísarborffar. EKKI FURÐA Gyðingur nokkur hafði efnazt vel á olíuvinnslu í Bandaríkjunum og ákvað að fara til Landsins Helga ásamt konu sinni og sjá hvar Kristur hefði gengið á vatninu. Þeg- ar þangað kom hittu þau fyrir mann, sem leigði báta út á vatnið. Gyðingurinn spurði hvað ferðin út á vatnið kostaði, til þess að sjá hvar Kristur hefði gengið á vatninu. Bátaeigandinn kvað ferðina út á vatnið kosta 100 krónur fyrir bát- inn. Gyðingurinn sagði: „Þá er ekki furða þó Kristur hafi farið gang- andi“. 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.