Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 59
„Góðan daginn“, sagði Fell og tók ofan, mjög hátíðlega. Hef ég þann heiður að hitta Richard Markham?“ „Já, sá er maðurinn“, sagði Dick. „Sælir. Við erum hingað komnir til þess að færa yður góðar fréttir“. „Góðar fréttir?“ endurtók Dick spyrjandi. „Jú, þótt undarlegt megi virð- ast“, sagði Fell og leit við til Middlesworths. „Og þrátt fyrir það þó að yið höfum mætt manni á leiðinni -— mig minnir að hann sé nefndur Price — er sagði okkur tíðindi, sem að vísu spilla fréttum okkar dálítið“. „Hvað um það, við getum út- kljáð þetta fyrir því“, sagði Middlesworth, tók pípuna frá vörum sér og sló henni við skóhæl sinn. Hann gekk að dag- stofuglugganum og benti inn um brotna gluggann. „Fell“, sagði hann, „hver er þessi dauði maður?“ Fell gægðist inn og ræskti sig rösklega. Hann strauk gleraug- un og beygði sig inn um glugg- ann, mjög hugsandi í bragði. En það leið ekki á löngu þar til hann sneri sér við aftur. „Herrar mínir“, sagði hann íbygginn og hátíðlegur á svip, ,,ég hef ekki minnstu hugmynd um hyer hann er. En þetta er alls ekki Sir Harvey Gilman“. „Það er svikari11, sagði Midd- lesworth hæglátlega. Svo sneri hann sér að Dick og hélt áfram: „Ég gat ekki sagt þér frá því í gærkvöld, þegar ég fekk grun um það, af því að ég vildi fyrst vita vissu mína. En —“ Midd- lesworth þagnaði og leit á Bill Eamshaw. „Afsakið Earnshaw, en verðið þér ekki að fára í bankann núna?“ Þó að naumast hefði verið unt að vísa Bill í burtu á auð- skildari hátt, var ekki hægt að reiðast þessum orðum, þannig voru þau sögð. Bankamaðurinn kinnkaði kolli til samþykkis ag sagði: „Jú, ég er hræddur um að ég sé þegar orðinn of seinn. Við sjáumst seinna“. Hann gekk í burtu, þó að hann hefði viljað gefa mikið fyrir að fá að heyra framhald samtalsins. „Segið þér Markham, hvemig í öllu liggur, Fell“, sagði Midd- lesworth. GIDEON FELL sneri sér að Dick og lagaði vandlega á sér gleraugun. „Ég skal segja yður það, Markham", sagði hann virðu- lega, „að ég hef aldrei vitað nokkra lygasögu svo svívirði- lega og ódrengilega sem þá, er HEIMILISRITIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.