Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 60
þessi maður, sem þama liggur dauður, hefur spunnið upp, hvaða ástæðu sem hann kann að hafa haft til þess. Ég vil fuilyrða við yður að þessi stúlka — hvað heitir hún nú aftur —“ „Lesley Grant“, stakk Midd- lesworth inn í. „Já, alveg rétt“. Gideon Fell varð rauður í framan af ákafa. „Lesley Grant er ekki eitur- byrlari. Hún á ekki, svo mér sé kunnugt um, sökótt við nokk- um mann. Ég skal skýra þetta nánar“. Hann þrýsti fingurgóm- unum saman. „Hún hefur hvorki gifzt né myrt, eða yfirleitt haft nokkur kynni af amerískum lögfræð- ingi, sem heitir Burton Foster, blátt áfram af þeirri ástæðu að hann hefur aldrei verið til —“ „Ha?“ Fell bandaði frá sér hendinni. „Hún er saklaus af því að hafa myrt þennan Davies í Liverpool í aflæstu herbergi eða hvar sem er, vegna þess að sá maður hefur he'ldur ekki verið uppi. Og hún bauð Martin Belford heldur ekki til kvöld- verðar í París, hvað þá að hún hafi átt sök á þvi, að hann dræpi sig á eitri síðar um kvöld- ið. Sá maður er sem sé líka að- eins hugarfóstur. í stuttu máli, þá eru þær sakir, sem bornar hafa verið á Lesley Grant, við- bjóðs'legur uppspuni, alveg frá rótum“. Dick Markham hrökk upp af hugsunum sínum við það, að sígarettan, sem hann hélt á milli fingra sér, var farin að svíða gómana. Hann leit í glóðina og ■kastaði svo sígarettunni frá sér. Ýms smáatriði komu í hug hans, sem hann hafði ekki 'hugsað út í áður. Hann leit til Middlesworths. „Hélduð þér, strax frá byrjun,. að hann .væri lygari?“ „Ja“, svaraði Middlesworth, „ekki segi ég það. En hef hugsað margt. Þegar Price kynnti hann fyrir mér fyrst og sagði, að Sir Harvey bæði okkur um að halda hinu rétta nafni sínu leyndu, vaknaði áhugi minn fyrir hon- um. Ég spurði hann um eitt af hinum mörgu glæpamálum, sem hann var þekktur fyrir að hafa afhjúpað. Það var ekkert við svör hans að athuga, bein- línis. Þó furðaði ég mig á því, þegar hann fór að tala um hjartahólfin eins og þau væru tvö, því að hver maður, að minnsta kosti þeir, sem eru eitt- hvað menntaðir og inni í morð- málum, vita, að- hjartahólfin eru fjögur“. Gideon Fell varð ákaflega æruverðugur og hugsandi á svip. „Nú skulum við koma að 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.