Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 62
:stund eftir svari, opnaði hann dymar og gekk inn. Cynt'hia Drew lá hreyfingar- laus á gólfinu, skammt frá rúm- inu, alveg upp við vegginn. Á hægra gagnauga hennar var á- verki, sem blætt hafði ofurlítið úr. Hann lyfti henni upp og lagði hana í rúmið. Þótt hún væri ekki stór var erfitt að bera hana, sökum þess, hversu mátt- laus líkami hennar var. Sem betur fór var enginn vafi á því, að hún væri lifandi. Nú sá hann að opnar varimar tóku að hreyfast og barmur hennar að bifast. Andardráttur- inn var slitróttur. Móðan á hin- nm bláu augum hennar minnk- aði og hún leit í kringum sig. Hún roðnaði í andliti og fölnaði til skiptis. „Er allt í lagi, Cyntia? Hvað kom fyrir?“ „Hún sló mig — með speglin- um þarna — af því að ég bað hana um að sýna mér, hvað hún geymdi á skápnum“. Dick sá að á snyrtiborðinu var silfurbúinn handspegill, þungur og * skrautlegur. Þessi spegill, sem var með skafti, var gott barefli. Nú lá hann á brún borðsins, eins og honum hefði verið hent þangað í flaustri. Dick leit aftur á Cynthia. „Cynthia, hvar er Lesley?“ „Ég veit það ekki, ég hef ekk- ert gert henni, það get ég svar- ið. Dettur þér það í hug?“ „ Nei — ne.i alls ekki. En mig langar til að vita, hvaða ástæðu þú hafðir til að biðja hana um að opna skápinn. Hvers vegna gerðirðu það?“ „Þú hefur heyrt þessar hrylli- legu sögur, sem sagðar eru um hana —“ „Er það allt og sumt, Cynth- ia? Þú hefur víst ekki af til- viljun staðið á hleri fyrir utan glugga í nótt?“ * „Hvaða glugga, Dick? Hvað áttu við?“ Þetta náði auðvitað engri átt. „Ég á við það“, sagði Dick, „að þú stóðst fyrir utan húsið í morgun. — það eru þeir glugg- ar sem ég meina. Hver veit nema þú hafir heyrt eða séð eitthvað, sem gæti gefið okkur bendingu". Honum til undrunar breytt- ist rödd hennar. „Sannleikurinn er sá, að ég sá nokkuð. Ég sá einhvern á harðahlaupum. Líklega einni mínútu áður en skotið var af rifflinum á gluggann, sá ég ein- hvem hlaupa yfir garðinn ekki langt frá mér“. „Karlmann eða kvenmann?“ Cynthia hugsaði sig um. „Ég get ekki sagt það ákveðið. Og 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.