Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 66
I SVÖR Hvaða dagur? Dagurinn á morgun. Smápeningur hverfur Áður en þú sýnir töfrabragðið hefurðu borið dálítið af sápu eða vaxi á nögl baugfingurs. Þegar þú kreppir lófann gaetirðu þess að pen- ingurinn sé á réttum stað í lófanum, þannig að hann festist við sápuna. Varast þarf, þegar lófinn er opn- aður, að halda fingrunum þannig að áhorfendur sjái peninginn. Talnaþraut Gerum ráð fyrir, að maðurinn hafi hugsað sér töluna 5. Þegar hún er tvöfölduð koma út 10, og 5 sinnum 10 eru 50. Þér er sögð sú tala og nú þarftu ekki annað en að strika út núllið, þá færðu rétta tölu. Út- komutalan endar sem sé alltaf á núlli, og galdurinn er aðeins sá að sleppa því, þá kemur fram sú tala sem hugsuð var upphaflega. Önnur talnaþraut Þú leggur fyrst tvo við niður- stöðutölu hans og deilir svo með þremur. Þá færðu út rétta tölu. Ef 8 er hugsaða talan verður útkomu- talan, serti þér er sögð, 22. Þá lítur dæmið þannig út: 22+2=24:3—8. Klukkuþraut 26 mínútur. RÁÐNING Á SEPTEMBER-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT 1. bygging, 5. göfugur, 10. na, 11. fæ, 12. fjölgum, 14. sullaði, 15. ama- legt, 17. öfugt, 20. tregt, 21. spúa, 23. segir, 25. rit, 26. skarð, 27. traf, 29. ómur, 30. nurlsamur, 32. vist, 33. arða, 36. spent, 38. bón, 40. tug- ur, 42. kúlu, 43. salir, 45. Rask, 46. skriður, 48. rikktar, 49. apamenn, 50. úr, 51. L. K., 52. afrétti, 53. mat- sala. LÓÐRÉTT 1. bifröst, 2. grösugt, 3. Inga, 4. naumt, 6. öfugt, 7. fælt, 8. glamp- ar, 9. reifaða, 13. marr, 14. sekt, 16. leikskóli, 18. fe, 19. girninu, 21. skurð ur, 22. úr, 24. raust, 26. smurt, 28. F,- R.T., 29. óma, 31. óskerta, 32. velsk- ur, 34. agalega, 35. arkanna, 37. pú, 38. barr, 39. niða, 41. U. S., 43. skart, 44. rupla, 46. stút, 47. rakt. Fallið hafði úr lína í lóðréttu orðaskýringum krossgátunnar. Það sem vantaði er: 41. einkennisbók- stafir — 43. glys. — Ennfremur átti 40. að sjálfsögðu að vera 44. ÞEKKIRÐU ÞESSAR FILM- STJÖNUR? Filmstjömurnar, sem myndimar á bls. 24 sýna, eru þessar: 1. Rita Hayworth, 2. Dorothy La- mour, 3. Bette Davis, 4. Paulette Goddard, 5. Merle Oberon, 6. Bar- bara Stanwyck, 7. Lana Tumer, 8. Ann Sheridan, 9. Betty Grable. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarason. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent, Garðastraeti 17, Reykjavík, símor 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur. Áskrifendur f Reykjavík fá ritið heimsent án aukakostnaðar gegn greiðslu við móttöku. Áskrifendur annars staðar á landinu greiði minnst 6 hefti fyrirfram og fá t>á ritið heimsent sér að kostnaðarlausu. 64 HEIMILISRITIÐ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.