Heimilisritið - 01.10.1945, Side 66
I
SVÖR
Hvaða dagur?
Dagurinn á morgun.
Smápeningur hverfur
Áður en þú sýnir töfrabragðið
hefurðu borið dálítið af sápu eða
vaxi á nögl baugfingurs. Þegar þú
kreppir lófann gaetirðu þess að pen-
ingurinn sé á réttum stað í lófanum,
þannig að hann festist við sápuna.
Varast þarf, þegar lófinn er opn-
aður, að halda fingrunum þannig
að áhorfendur sjái peninginn.
Talnaþraut
Gerum ráð fyrir, að maðurinn hafi
hugsað sér töluna 5. Þegar hún er
tvöfölduð koma út 10, og 5 sinnum
10 eru 50. Þér er sögð sú tala og
nú þarftu ekki annað en að strika
út núllið, þá færðu rétta tölu. Út-
komutalan endar sem sé alltaf á
núlli, og galdurinn er aðeins sá að
sleppa því, þá kemur fram sú tala
sem hugsuð var upphaflega.
Önnur talnaþraut
Þú leggur fyrst tvo við niður-
stöðutölu hans og deilir svo með
þremur. Þá færðu út rétta tölu. Ef
8 er hugsaða talan verður útkomu-
talan, serti þér er sögð, 22. Þá lítur
dæmið þannig út: 22+2=24:3—8.
Klukkuþraut
26 mínútur.
RÁÐNING
Á SEPTEMBER-KROSSGÁTUNNI
LÁRÉTT
1. bygging, 5. göfugur, 10. na, 11.
fæ, 12. fjölgum, 14. sullaði, 15. ama-
legt, 17. öfugt, 20. tregt, 21. spúa, 23.
segir, 25. rit, 26. skarð, 27. traf,
29. ómur, 30. nurlsamur, 32. vist,
33. arða, 36. spent, 38. bón, 40. tug-
ur, 42. kúlu, 43. salir, 45. Rask,
46. skriður, 48. rikktar, 49. apamenn,
50. úr, 51. L. K., 52. afrétti, 53. mat-
sala.
LÓÐRÉTT
1. bifröst, 2. grösugt, 3. Inga,
4. naumt, 6. öfugt, 7. fælt, 8. glamp-
ar, 9. reifaða, 13. marr, 14. sekt, 16.
leikskóli, 18. fe, 19. girninu, 21. skurð
ur, 22. úr, 24. raust, 26. smurt, 28. F,-
R.T., 29. óma, 31. óskerta, 32. velsk-
ur, 34. agalega, 35. arkanna, 37. pú,
38. barr, 39. niða, 41. U. S.,
43. skart, 44. rupla, 46. stút, 47. rakt.
Fallið hafði úr lína í lóðréttu
orðaskýringum krossgátunnar. Það
sem vantaði er: 41. einkennisbók-
stafir — 43. glys. — Ennfremur átti
40. að sjálfsögðu að vera 44.
ÞEKKIRÐU ÞESSAR FILM-
STJÖNUR?
Filmstjömurnar, sem myndimar
á bls. 24 sýna, eru þessar:
1. Rita Hayworth, 2. Dorothy La-
mour, 3. Bette Davis, 4. Paulette
Goddard, 5. Merle Oberon, 6. Bar-
bara Stanwyck, 7. Lana Tumer, 8.
Ann Sheridan, 9. Betty Grable.
HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarason. Afgreiðslu og prentun
annast Víkingsprent, Garðastraeti 17, Reykjavík, símor 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur.
Áskrifendur f Reykjavík fá ritið heimsent án aukakostnaðar gegn greiðslu við móttöku. Áskrifendur
annars staðar á landinu greiði minnst 6 hefti fyrirfram og fá t>á ritið heimsent sér að kostnaðarlausu.
64 HEIMILISRITIÐ
I