Heimilisritið - 01.08.1950, Side 31

Heimilisritið - 01.08.1950, Side 31
til þess að leggja við hann.“ Skömmu síðar kom hann aft- ur inn með gasbindi og bruna- smyrzli. „Vertu nú róleg,“ sagði hann, þegar hann hafði lokið við að binda um fótinn. „Bráðum hverfa verkirnir---------“ „Þakka þér fyrir — elsku Hugh minn!“ sagði hún lágt. Hann horfði í augu henni — horfði og horfði, þangað til hún gat ekki stillt sig lengur. Og hvort heldur hann rétti hand- legginn fram á móti henni fyrst, eða hún hallaði andlitinu upp að brjósti hans, það veit hún ekki enn þann dag í dag---------- og það, sem meira er: hún kær- ir sig heldur ekki um að vita það. ENDIR r~ Jóhann J. E. Kúld ÁrstíSaskipti Vor með verðandi gróður, vaxandi birtu. Sumar með sólheita daga, svalandi nætur. Haust með húmið á kvöldum, hrímfallna jörðu. Vetur með frost og fannir feiknstafi ritar. Þannig er öll okkar ævi, árstíðaskipti. HEIMILISRITIÐ 29

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.