Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 31
til þess að leggja við hann.“ Skömmu síðar kom hann aft- ur inn með gasbindi og bruna- smyrzli. „Vertu nú róleg,“ sagði hann, þegar hann hafði lokið við að binda um fótinn. „Bráðum hverfa verkirnir---------“ „Þakka þér fyrir — elsku Hugh minn!“ sagði hún lágt. Hann horfði í augu henni — horfði og horfði, þangað til hún gat ekki stillt sig lengur. Og hvort heldur hann rétti hand- legginn fram á móti henni fyrst, eða hún hallaði andlitinu upp að brjósti hans, það veit hún ekki enn þann dag í dag---------- og það, sem meira er: hún kær- ir sig heldur ekki um að vita það. ENDIR r~ Jóhann J. E. Kúld ÁrstíSaskipti Vor með verðandi gróður, vaxandi birtu. Sumar með sólheita daga, svalandi nætur. Haust með húmið á kvöldum, hrímfallna jörðu. Vetur með frost og fannir feiknstafi ritar. Þannig er öll okkar ævi, árstíðaskipti. HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.