Heimilisritið - 01.08.1950, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.08.1950, Qupperneq 44
Ur einu í annað Hann: —- Ég þekki stúlku, sem skaut mann vegna þess aS hann dirfðist að kyssa hana. Hún: — ]œja. — Þótt ég hefði skammhyssu á mér, þá kynni ég ekki að fara með hana. # Ellin á bágt með að skilja ungdóm- inn og fyrirgefa honum — Will Durant * Dómarinn: — Þér vitið víst, hvers vegna þér standið hérna frammi fyrir mér? Akærði: — ]á, það er vegna þess að þér hafið ekki hoðið mér sæti. # Margir halda því fram, að það sé heilsusamlegast að láta höfðalagið snúa í norður, þegar maður sefur. # Frúin: — Þú getur vel sótt rjómann í þessum stígvélum, þótt þau séu ekki alveg hrein. Vinnukonan: — fá, en góða frú, haldið þér, að það finnist ekki á hragð- inu? * Þegar öll önnur trúarbrögð heimsins eru úr sögunni, verður sóldýrkunin eftir. — Sir Arhuthnot Lane. # Stúlkan: — Finnst þér ekki þessi kjóll fara mér vel? Pilturinn: — Jú, ágætlega. Þú sýnist að minnsta kosti 20 árum yngri í hon- um. # Athugun á lífinu sýnir, að hátíðlegt fólk og háalvarlegt er oftast óverur. — Bertrand Russell. \ 42 Guðrún: — Maðurinn minn var far- inn að missa sjónina þegar ég giftist honum. fónina: — Þetta datt mér í hug. # Mýs og rottur forðast kamfórulykt. # Prestur einn hélt þv't fram i páska- ræðu, að ástæðan til þess að Kristur hefði fyrst birzt konum eftir upprisuna, hefði auðvitað verið sú, að hann hefði viljað vera viss um að fregnin um upp- risu hans bærist um allt sem fyrst. # Kappræður eru dauði samtalsins. — Emil Ludwig. # Kennarinn: — / hvaða orðflokki er koss? Námsstúlkan: — Samtenging. # Frelsið er ekki meira í stjórnmálum en í fangelsinu. — Will Rogers. # Símskeyti nýgifts eiginmanns til móð- ur sinnar: — Konan mín hefur eign- azt tvíbura. Meira næst. — Hrólfur. # Sannleikurinn er sá eini guð, sem til er. — Mahatma Gandhi. # Faðirinn: — Eins og þú veizt, Nonni minn, þá geta kettirnir séð i myrkri. Nonni: — Það getur hún Anna syst- ir líka, því í gærkvöldi, þegar hún var að tala við hann Lárus stúdent t myrkr- inu, sagði hún: Lárus, þú hefur ekki rakað þig í dag! # Vinátta er ást án vængja. — Byron. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.