Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 63
Andartak varð hún lömuð af hrœðslu, svo sneri hún sér við og synti af öllum kröftum t áttina til hátsins. Hún var fljót að afklæða sig og stakk sér í sjóinn. Hún synti til og frá í svölum sjón- um, lagðist á bakið og lét sig fljóta og lét sólina baka andlit sitt. Eitthvað fékk hana til að líta til hliðar, og skammt frá kom hún auga á svartan hákarls- ugga, sem nálgaðist óðfluga gegnum kristallstæran sjóinn. Andartak varð hún lömuð af hræðslu, svo sneri hún fér við og synti af öllum kröftum í áttina til bátsins. Buslið af sundtökum hennar fældi auðsjáanlega hákarlinn og frelsaði hana frá hræðilcgum dauðdaga. Það munaði mjóu að hún slyppi, því þegar hún skreið upp í bátinn voru aðeins nokkrir sentimetrar milli henn- ar og hins hræðilega gins hákarlsins, sem allt í einu kom upp úr sjónum, og hún heyrði þegar skoltarnir á honum skullu saman í tómu loftinu. Framhald í næsta hefti. REYKINGAR BANNAÐAR! Eftirlitsmaðurinn (vingjarnlega): Þér ættuð ekki að reykja, herra minn. Ferðamaðurinn: Sama segja vinir mínir. Eftirlitsmaðurinn (alvarlegur): Já, en þér megið ekki reykja Ferðamaðurinn: Þetta segir læknirinn líka. Eftirlitsmaðurinn (reiður); Þér verðið undir eins að hœtta að reykja. skiljið þér það! Ferðamaðurinn: Alveg það sama segir konan mín. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.