Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.09.2013, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 13.09.2013, Blaðsíða 64
R ithöfundurinn hefur heldur skyggt á mynd- listarmanninn í Hall- grími Helgasyni í seinni tíð. Hann er þó farinn að munda penslana meira á ný og því fer vel á því að á fyrstu almennilegu myndlistarsýningu hans um árabil skuli hann sýna myndir af rithöf- undum. „Ég er í rauninni að sameina myndlistar- manninn og rithöfundinn með því að mála rithöf- unda,“ segir Hallgrímur og eins og hans er von og vísa segir hann að hann máli bæði í gríni og alvöru. Hallgrímur segir sýninguna hafa fengið titilinn frá fyrstu myndinni sem hann málaði en yfirskriftin er Íslensk bókmenntasaga – Fjórða bindi og höfund- arnir sem hann málar, Þórbergur Þórðarson, Halldór Laxness, Guð- rún frá Lundi og fleiri, koma einmitt við sögu í fjórða bindi Íslenskrar bókmenntasögu. „Þessi titill myndaði einhvern veginn ramma utan um sýninguna og ég mála aðallega höfunda frá fyrri hluta 20. aldar.“ Hallgrímur málaði myndirnar á sýningunni í sumar. „Ég byrjaði í maí. Ég hef ekki mikið verið að mála undan- farin ár. Í gamla daga var þetta svona 50/50 en ég er að pikka málninguna aðeins upp núna og þetta eru gleðilegir endurfundir.“ Hallgrímur sýnir að þessu sinni í list- húsinu Tveir hrafnar hjá þeim Ágústi Skúlasyni og Höllu Jóhönnu Magnúsdótt- ur. „Þau eru mjög þægilegt fólk og gott að vinna með þeim þannig að maður er bara bjartsýnn. Þau eiga nú eiginlega svolítið stór- an hlut í þess- ari sýningu vegna þess að þau hvöttu mig til að koma til sín og halda sýn- ingu. Þannig að sýningin er svolítið til- komin þeirra vegna.“ Hallgrímur segir mynd- listarsenuna á Íslandi svolítið van- þróaða, ekki síst þegar hann ber hana saman við rithöfundabransann. „Það er miklu meiri hefð og gangvirki í kringum ritlistina en mér finnst vanta svolítið fleiri gall- erí og meiri bransa í myndlistina og ég get ekki sagt annað að þetta virkar hvetjandi, þegar maður er kominn í gall- erí.“ En föstudagurinn þrettándi. Hann hræðir ekkert? „Er þetta ekki bara heilög tala?“ Spyr Hall- grímur og hlær. „Maður storkar bara örlögunum.“ Ég er að pikka málninguna aðeins upp núna og þetta eru gleðilegir endurfundir. Hallgrímur Helgason unir hag sínum vel í listhúsinu Tveimur hröfnum þar sem hann opnar sýningu á myndum af íslenskum rithöfundum í dag, föstudag. Ljósmynd/Hari  HallgRímuR Helgason málaR RitHöfunda Sameinar myndlistar- manninn og rithöfundinn Hallgrímur Helgason opnar nýja sýningu í galleríinu Tveir hrafnar í dag, föstudaginn 13. septem- ber, og lætur dagsetninguna og hjátrú henni tengda ekki trufla sig. Enda alltaf til í að storka örlögunum. Sýningin heitir Íslensk bókmenntasaga – Fjórða bindi og á henni sýnir hann ný verk af íslenskum rithöfundum frá fyrri hluta 20. aldar. og eitthvaðGRAL Eiðurinn Fös. 13. sept kl. 20.00 Fös. 20. sept kl. 21.00 Lau. 21. sept kl. 21.00 Eiðurinn og eitthvað eftir Guðberg Bergsson Allra síðustu sýningar! Salurinn veltist um af hlátri. Gaman!!! E.B. Fréttablaðið DV Miðasala á midi.is og midasala@tjarnarbio.is Horn á höfði snýr aftur! Frumsýning í Tjarnarbíó 15. september GRAL í Tjarnarbíói. Leikhústilboð - fjórir miðar á 9900 kr. ath. breyttan sýningartíma H.A. DV Göldróttur bræðingur. Sun. 15. sept kl. 13.00 - örfá sæti laus. Sun. 22. sept kl. 13.00 - örfa sæti laus. Sun. 22. sept kl. 15.00 - Uppselt. Sun. 6. okt kl. 13.00 Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Lau 14/9 kl. 20:00 aukas Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Fim 19/9 kl. 20:00 aukas Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Sun 29/9 kl. 20:00 11.k Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Snarpur sýningatími. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl 4 sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 22/9 kl. 19:30 36.sýn Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 aukas. Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Sun 29/9 kl. 19:30 37.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas. Aðeins þessar tvær sýningar! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma! Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 14/9 kl. 12:00 Frums. Lau 21/9 kl. 14:00 5.sýn Lau 28/9 kl. 14:00 8.sýn Lau 14/9 kl. 14:00 2.sýn Sun 22/9 kl. 12:00 6.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 9.sýn Lau 21/9 kl. 12:00 4.sýn Lau 28/9 kl. 12:00 7.sýn Barnasýning ársins 2012 Aladdín (Brúðuloftið) Lau 5/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 15:30 3.sýn Lau 19/10 kl. 15:30 5.sýn Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 13:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 15:00 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Sun 22/9 kl. 13:00 8.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Sun 22/9 kl. 16:00 9.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! 64 menning Helgin 13.-15. september 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.