Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Qupperneq 32

Fréttatíminn - 27.09.2013, Qupperneq 32
Mannréttindi hversdagsins föstudaginn 27. september kl. 13.00 – 16.30 á Grand Hóteli Dagskrá: 13.00 – 13.10 Setning: Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands 13.10 – 13.20 Ávarp: Stefán Thors, ráðuneytisstjóri umhverfis- og auðlindaráðuneytisins 13.20 – 13.40 Aðgengi er forsenda þátttöku – Ný íslensk rannsókn: Steinunn Þóra Árnadóttir, MA í fötlunarfræði 13.40 – 14.00 Algild hönnun: Snæfríður Þóra Egilson, prófessor í fötlunarfræði 14.00 – 14.20 Ný byggingarreglugerð: Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar 14.20 – 14.30 Umræður 14.30 – 15.00 Kaffihlé 15.00 – 15.20 Aðgengi: Upplýsingar og úrbætur: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, ráðgjafi og ferlihönnuður 15.20 – 15.40 Aðgengi að alnetinu: Birkir Rúnar Gunnarsson, vefhönnuður hjá Advania 15.40 – 16.00 Hugleiðingar • Aðgengi að náttúrunni: Bergur Þorri Benjamínsson, málefnafulltrúi Sjálfsbjargar • Aðgengi að menningu: Eva Þórdís Ebenezersdóttir, þjóðfræðingur • Aðgengi að vörum og þjónustu: Ágústa Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga Málþingsstjóri: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Nýprents Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald Síðasti skráningardagur er 26. september Skráning, upplýsingar um túlkun og fleira á vef Öryrkjabandalags Íslands www.obi.is MÁLÞING Aðgengi og algild hönnun Skiptir ekki máli hvort það er eitt brjóst eða tvö Valdís Alberts- dóttir greindist með brjóstakrabbamein og frumubreytingar í legi með skömmu millibili. Fjar- lægja þurfti annað brjóstið en frumubreytingarnar gengu til baka. Hún segist heppin að meinið greindist þegar hún fór í reglubundna skoðun. Hún fann ekki fyrir neinum óþægindum og grunaði ekki að neitt væri að. É g fékk tvö bréf í röð. Daginn eftir að ég fékk bréf um að ég þyrfti að koma aftur í skoðun á brjóstum fékk ég annað bréf þar sem mér var tilkynnt að fund- ist hefðu frumubreyt- ingar í legi,“ segir Valdís Albertsdóttir. Hún fékk brjóstakrabbamein og þurfti að fjarlægja annað brjóstið. Frumubreyting- arnar í leginu gengu aftur en hún hefur engu að síður verið auknu eftirliti vegna þeirra. Fyrsta alþjóðlega hlaupið (e. Globeathon) sem haldið er til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum fer fram sunnudaginn 29. septem- ber 2013. Hlaupið verður um allan heim, þar á meðal á Íslandi, en það er Líf styrktarfélag Kvenna- deildar Landspítalans sem hefur veg og vanda af hlaupinu hér á landi. Íslenska hlaupið hefst við anddyri Kvennadeildar Landspítalans klukkan 13 á sunnudag og verður boðið upp á tvær vega- lengdir, 5 km og 10 km. Þátttökugjald er 2000 krónur fyrir 16 ára og eldri og rennur óskipt til að styrkja þjónustu við konur sem greinast með krabbamein í kvenlíf- færum. -eh Alþjóðlegt hlaup vegna krabbameins í kvenlíffærum Valdís Albertsdóttir tók því af miklu æðruleysi þegar hún greindist með brjósta- krabbamein en fann fyrir mikilli hræðslu meðal sinna nánustu. Ljósmynd/Hari Eins og köngulóar- vefur Valdís er 53 ára og hafði alltaf farið reglulega í krabbameinsskoðun þó stundum léti hún líða nokkuð á milli. „Ég mætti alltaf en stundum hafði ég fengið ítrekunarbréf um að koma í skoðun,“ segir hún. Valdís var ekki með nein óþægindi þegar hún greindist með brjóstakrabbamein og ekkert sem benti til þess að hún væri annað en heilbrigð. „Stuttu eftir að ég var í skoðun var mér tilkynnt að ég þyrfti að koma aftur því eitthvað væri óljóst. Ég kom því aftur í bæði myndatöku og sýnatöku. Síðan fór ég í sónartæki, svona svipað og maður fer í á fæðingar- deildinni nema að þetta var á brjósti. Í ljós kom eitthvað sem mér fannst líta út eins og köngulóar- vefur í brjóstinu. Það var stungið á og í framhaldi af því var ég send í segul- ómun þar sem maður þarf að liggja alveg grafkyrr eins og frosið ýsustykki.“ Valdís hlær þegar hún sleppir þessum orðum þó 32 viðtal Helgin 27.-29. september 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.