Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Qupperneq 49

Fréttatíminn - 27.09.2013, Qupperneq 49
Netið með öllu sínu „dánlódi“ og athyglisbrestur- inn sem fylgt hefur upplýsingaflóðinu sem það opnaði fyrir hefur gerbreytt neysluhegðun sjón- varpsáhorfenda. Skjár einn hefur brugðist við þessu með því að demba heilli þáttaröð á netið og nú geta áskrifendur horft á alla þrettán þættina í hinum geysivinsælu þáttum Under the Dome í beit. Tekið þess vegna helgina undir glápið. Þættirnir eru gerðir eftir samnefndri skáld- sögu Kings þar sem hann stelur í raun grunn- hugmynd The Simpsons-bíómyndarinnar. Það fer nefnilega allt í uppnám þegar smábærinn Chester´s Mill einangrast frá umheiminum þegar óbrjótanlegt hvolfþak steypist með óút- skýrðum hætti yfir bæinn. King er einkar lagið að skapa skemmtilegar persónur og er á heimavelli þegar bandarískir smábæir eru annars vegar. Þessi styrkur hans nýtist vel í Under the Dome þar sem nóg er af áhugaverðum, skrýtnum og geðtrufluðum persónum. Og eins og gengur og gerist í sam- félögum mannanna er hvolfþakið sjálft ekki aðal ógnin og spennuvaldurinn, heldur fólkið sjálft. Samfélagsgerðin er fljót að gliðna og nágrannar verða svarnir óvinir í upplausninni. Þættirnir eru eiginlega einhvers konar sam- runi Twin Peaks og Lost! og halda spennu þessa þrettán þætti þótt óhjákvæmilega hafi maður áhyggjur af því að flækjan muni bera söguna ofurliði og þetta muni renna út í sandinn í fram- haldinu. Enda King svosem alræmdur fyrir að spinna góða sögu en glutra öllu niður í lokin. Leikararnir í þáttunum gera persónunum mis- góð skil en óumdeildur burðarbiti í þessu öllu saman er Dean Norris, sem hefur farið á kostum sem Hank Schrader í Breaking Bad, í hlutverki Big Jim. Hann er fyrirmyndar illmenni sem held- ur hjólunum gangandi og spennunni uppi og sér til þess að aldrei eru dauðar stundir eða nokkurt öryggi að finna undir hvolfþakinu. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / UKI / Doddi litli og Eyrnastór / Algjör Sveppi / Ben 10 / Ofurhetjusérsveitin 10:50 Batman: The Brave and the bold 11:35 Spaugstofan 12:00 Nágrannar 13:45 Logi í beinni 14:35 Beint frá messa 15:20 Veistu hver ég var? 16:05 Hið blómlega bú 16:45 Broadchurch (7/8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (5/30) 19:10 Næturvaktin 19:35 Sjálfstætt fólk (4/15) J 20:15 Ástríður (3/10) 20:45 Broadchurch (8/8) Spennu- þáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs. 21:40 Boardwalk Empire (3/12) 22:35 Al Capone & The Untouchables Heimildarþáttur um Al Capone og hans síðustu daga áður en Elliot Ness hneppti hann í varðhald og gerði útaf við hans glæpaferil. 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon 00:35 Nashville (14/21) 01:20 Suits (9/16) 02:05 The Americans (1/30) 02:55 The Untold History of The United States (5/10) 03:55 Be Cool 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:40 Pepsí-mörkin 2013 11:50 Real Madrid - Atletico Madrid 13:30 Almeria - Barcelona 15:10 Þýski handboltinn 2013/2014 16:35 Samsung Unglingaeinvígið 2013 17:30 La Liga Report 18:05 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 18:35 Þýski handboltinn 2013/2014 19:55 Pepsí deildin 2013 00:05 Aston Villa - Tottenham 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Swansea - Arsenal 10:40 Fulham - Cardiff 12:20 Stoke - Norwich 14:50 Sunderland - Liverpool 17:00 Man. Utd. - WBA 18:40 Tottenham - Chelsea 20:20 Stoke - Norwich 22:00 Sunderland - Liverpool 23:40 Aston Villa - Man. City SkjárGolf 06:00 Eurosport 08:30 Alfred Dunhill Links Championship 16:30 Inside the PGA Tour (39:47) 16:55 Alfred Dunhill Links Championship 00:55 Eurosport 29. september sjónvarp 49Helgin 27.-29. september 2013  Í sjónvarpinu under the dome Spennandi innansveitarkrónika st st st gb stst st st li li li li li li ný Súperkallifragilistikexpíallídósum! Sýningar hafnar á ný Engir leikarar, enginn texti ... Frumsýnt í lok maí Bestu vinkonur barnanna í hátíðarskapi Frumsýnt 16. nóvember Fyrsta leikrit í heimi sem gerist í Kópavogi Frumsýnt í byrjun febrúar Meistaraverkið aftur á fjalirnar Sýningar hefjast á ný í október Sannkallað listaverk Sýningar hafnar á ný Ástin, dauðinn ... og allur sá djass Frumsýnt í apríl Hjartnæm spennusaga Frumsýnt í lok febrúar Hver stýrir þessu skipi? Frumsýnt í lok mars Sígilt verk Lorca Frumsýnt 18. október í Gamla bíói Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Frumsýnt í lok janúar Epískur tón-sjónleikur Frumsýnt 4. október Rokkið tekur yfir Borgarleikhúsið Frumsýnt í lok mars Hvernig er að vera eða vera ekki... Frumsýnt í byrjun apríl Er framtíðin okkar? Frumsýnt 19. október Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet Frumsýnt um áramót Ertu nógu hræddur? Frumsýnt 16. nóvember Kraftur og mýkt sem snertir Sýningar í október og febrúar Hin fullkomna skemmtun Sýningar hefjast í maí ný ný ný st Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Áskri ftarko rt 4 sýn ingar að ei gin va li 13.90 0 kr. Áskriftarkortfyrir 25 ára og yngri9.000 kr. Nýtt korta tímab il er ha fið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.