Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Síða 61

Fréttatíminn - 27.09.2013, Síða 61
Dularfull hvelfing yfir miðborginni Sá undarlegi atburður átti sér stað í gær að hvelfing myndaðist skyndilega yfir borginni. Eins og myndin sýnir, hvílir hún yfir miðborginni og komast vegfarendur hvorki inn né út. Almannavarnarnefnd var ræst út í kjölfarið en borgarstjóri Kristinn G. Jónsson segist ekkert botna í þessu. „Þetta er eins og í vísindaskáldsögu eftir Stephen King“ sagði borgarstjórinn sem er fastur innan hvolfsins. Ekki er vitað hvaðan það kom eða í hvaða tilgangi. Svo virðist sem um einhverja markaðsherferð sé að ræða enda minnir hvelfingin óþægilega mikið á fyrirbæri í þáttunum Under the Dome sem fór í heild sinni inn á streymiþjónustu SkjásEins, SkjáFrelsi í gær. AUGLÝSING E IN NI G Í F RÉ TT UM Í DA G: S Ö N N ÍS LE N SK S A K A M Á L SN Ú A A FT U R Á S K JÁ EI N N 2 2. O K TÓ BE R - E IN ST Ö K Þ ÁT TA RÖ Ð S EM S LÓ Ö LL Á H O RF SM ET Á S K JÁ EI N U M Hvutti fastur „Ég er alveg miður mín. Hver á að gefa hundinum að borða? Svo er Lárus algjörlega niðurbrotinn“ segir móðir ungs drengs sem læstist undir hvelf- ingunni en hundurinn hans fyrir utan. Farðu úr bænum! „Ég var á leiðinni úr bænum yfir helgina en kemst ekki einu sinni í Kringluna núna!“. Kona á þrítugsaldri segist ekki vita hvað hún á af sér að gera um helgina. Hún segir áskrift að SkjáEinum vera það eina rétta í stöðunni. Flugvöllurinn fer hvergi „Við þurftum að kyrrsetja allar vélar enda er ekkert hægt að taka á loft með þessa hvelfingu hérna í nágrenninu“ segir flotastjóri flugleiga.is.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.