Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 27.09.2013, Qupperneq 61
Dularfull hvelfing yfir miðborginni Sá undarlegi atburður átti sér stað í gær að hvelfing myndaðist skyndilega yfir borginni. Eins og myndin sýnir, hvílir hún yfir miðborginni og komast vegfarendur hvorki inn né út. Almannavarnarnefnd var ræst út í kjölfarið en borgarstjóri Kristinn G. Jónsson segist ekkert botna í þessu. „Þetta er eins og í vísindaskáldsögu eftir Stephen King“ sagði borgarstjórinn sem er fastur innan hvolfsins. Ekki er vitað hvaðan það kom eða í hvaða tilgangi. Svo virðist sem um einhverja markaðsherferð sé að ræða enda minnir hvelfingin óþægilega mikið á fyrirbæri í þáttunum Under the Dome sem fór í heild sinni inn á streymiþjónustu SkjásEins, SkjáFrelsi í gær. AUGLÝSING E IN NI G Í F RÉ TT UM Í DA G: S Ö N N ÍS LE N SK S A K A M Á L SN Ú A A FT U R Á S K JÁ EI N N 2 2. O K TÓ BE R - E IN ST Ö K Þ ÁT TA RÖ Ð S EM S LÓ Ö LL Á H O RF SM ET Á S K JÁ EI N U M Hvutti fastur „Ég er alveg miður mín. Hver á að gefa hundinum að borða? Svo er Lárus algjörlega niðurbrotinn“ segir móðir ungs drengs sem læstist undir hvelf- ingunni en hundurinn hans fyrir utan. Farðu úr bænum! „Ég var á leiðinni úr bænum yfir helgina en kemst ekki einu sinni í Kringluna núna!“. Kona á þrítugsaldri segist ekki vita hvað hún á af sér að gera um helgina. Hún segir áskrift að SkjáEinum vera það eina rétta í stöðunni. Flugvöllurinn fer hvergi „Við þurftum að kyrrsetja allar vélar enda er ekkert hægt að taka á loft með þessa hvelfingu hérna í nágrenninu“ segir flotastjóri flugleiga.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.