Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 53
Þriðja sería Game of Thrones
hefur hafið göngu sína á Stöð 2.
Annar þátturinn verður sýndur
næstkomandi mánudagskvöld.
Game of Thrones eru byggðir á
metsölubókum eftir George R.R.
Martin og sögusviðið er ævintýra-
heimur sem kallast Sjö konungs-
ríki Westeros þar sem sumrin geta
varað í áratugi og veturnir alla
ævi. Game of Thrones segir frá
blóðugri valdabaráttu konungsfjöl-
skyldnanna sjö sem búa í Westeros
en allar vilja þær ná yfirráðum
yfir hinu eina sanna konungssæti,
The Iron Throne. Svik, losti, for-
vitni og yfirnáttúruleg öfl hrista
í undirstöðum Westeros og mun
valdabaráttan og græðgin hafa
ófyrirsjáanlegar og alvarlegar
afleiðingar.
Þriðja þáttaröðin var sem
kunnugt er að hluta til tekin upp
á Íslandi. Hinn ungi og illgjarni
Joffrey ræður nú ríkjum í konungs-
ríkinu og nýtur ráðgjafar móður
sinnar, hinnar lævísu Cersei, og
frænda síns Tyrion, sem hefur
tekið við hlutverki helsta aðstoðar-
manns konungsins. En það eru
margir sem falast eftir völdum og
það er stríð í aðsigi.
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími
10:55 Victourious
11:15 Glee (12/22)
12:00 Spaugstofan (20/22)
12:25 Nágrannar
13:50 American Idol (25/37)
14:35 Týnda kynslóðin (28/34)
15:00 2 Broke Girls (17/24)
15:25 Anger Management (1/10)
15:50 New Girl (1/25)
16:15 Spurningabomban (15/21)
17:05 Kalli Berndsen - í nýju ljósi
17:35 60 mínútur
18:23 Veður og Fréttir Stöðvar 2
18:55 Stóru málin
19:35 Sjálfstætt fólk
20:10 Mr Selfridge (4/10)
21:00 The Mentalist (18/22)
21:45 The Following (10/15)
22:35 60 mínútur
23:20 The Daily Show: Global Editon
23:45 Covert Affairs (16/16)
00:30 Game of Thrones (1/10)
01:25 The Listener (6/13)
02:05 Boardwalk Empire (6/12)
03:00 Breaking Bad (1/13)
03:45 Numbers (5/16)
04:30 The Mentalist (18/22)
05:15 Sjálfstætt fólk
05:50 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:40 Chelsea - Man. Utd.
11:20 Spænski boltinn
13:00 Meistaradeild Evrópu
14:40 Þorsteinn J. og gestir
15:10 Evrópudeildin
16:50 Spænski boltinn
18:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur
19:00 Dominos deildin 2013
21:00 LA Clippers - LA Lakers
00:00 Spænski boltinn
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:55 Watford - Cardiff
09:35 Stoke - Aston Villa
11:15 WBA - Arsenal
12:55 Tottenham - Everton
15:00 QPR - Wigan
17:00 Sunnudagsmessan
18:15 Liverpool - West Ham
19:55 Sunnudagsmessan
21:10 Tottenham - Everton
22:50 Sunnudagsmessan
00:05 Chelsea - Sunderland
01:45 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:05 Valero Texas Open 2013 (3:4)
10:35 Inside the PGA Tour (14:47)
11:00 Valero Texas Open 2013 (3:4)
16:00 The Open Championship Official Film 1970
17:00 Valero Texas Open 2013 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
7. apríl
sjónvarp 53Helgin 5.-7. apríl 2013
Í sjónvarpinu stöð 2 mánudagskvöld kl. 21.35
Stríð í aðsigi í Game of Thrones
Fallegu
Færeyjar
Ferðakynning í Norræna húsinu
laugardag 6. apríl milli kl. 13 og 16
Tónlist - Matur - Menning
Brandur Enni og bróðir hans Tróndur
Enni, skemmta okkur með Færeyskri
tónlist og söng.
Dill restaurant - Leif Sørensen,
brautryðjandi í norrænni matargerð frá
veitingastaðnum Koks í Færeyjum gefur
okkur að smakka Færeyskan mat og öl.
Verið velkomin
Flugferð fyrir tvo frá Reykjavík til Færeyja.
Bílaleigubíll í fjóra daga og gisting í fjórar
nætur á fjögurra stjörnu hótelinu Hótel
Hafnia í miðbæ Þórshafnar með
morgunverði, ásamt einum kvöldverði á
vinsælasta fiskihlaðborði bæjarins.
Með flugi:
Atlantic Airways-Hótel Hafnia
Ferð með Norrænu frá Seyðisfirði til
Þórshafnar fyrir tvo með bíl. Káeta með
útsýni og kvöldverður um borð. Fjórar
nætur á fjögurra stjörnu hótelinu Hótel
Færeyjar með morgunverði, ásamt einum
fjögurra rétta kvöldverði með víni á
veitingastaðnum Koks.
Með ferju:
Norræna-Hótel Færeyjar
TvöFAldur Möguleiki á Að viNNA Ferð Til FæreyjA
Getraun - þeir sem svara spurningum um Færeyjar komast í pottinn
- glæsi legur ferðavinningur til Færeyja með f lugi eða ferju, dregið
út 7. apríl. Hægt að svara á staðnum eða skoða Færeyja blaðið á:
www.smyrilline.is og www.vistifaroeislands.com
Einnig er hægt að skrá nafn og netfang á staðnum eða á
www.smyrilline.is með því að skrá sig áttu möguleika á að vinna ferð
með Norrænu fyrir 2 til Færeyja.
w
w
w
.s
an
si
r.f
o
Tyrion Lanister er nú helsti aðstoðarmaður konungsins og lævís sem aldrei fyrr.