Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 53
Þriðja sería Game of Thrones hefur hafið göngu sína á Stöð 2. Annar þátturinn verður sýndur næstkomandi mánudagskvöld. Game of Thrones eru byggðir á metsölubókum eftir George R.R. Martin og sögusviðið er ævintýra- heimur sem kallast Sjö konungs- ríki Westeros þar sem sumrin geta varað í áratugi og veturnir alla ævi. Game of Thrones segir frá blóðugri valdabaráttu konungsfjöl- skyldnanna sjö sem búa í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. Svik, losti, for- vitni og yfirnáttúruleg öfl hrista í undirstöðum Westeros og mun valdabaráttan og græðgin hafa ófyrirsjáanlegar og alvarlegar afleiðingar. Þriðja þáttaröðin var sem kunnugt er að hluta til tekin upp á Íslandi. Hinn ungi og illgjarni Joffrey ræður nú ríkjum í konungs- ríkinu og nýtur ráðgjafar móður sinnar, hinnar lævísu Cersei, og frænda síns Tyrion, sem hefur tekið við hlutverki helsta aðstoðar- manns konungsins. En það eru margir sem falast eftir völdum og það er stríð í aðsigi. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími 10:55 Victourious 11:15 Glee (12/22) 12:00 Spaugstofan (20/22) 12:25 Nágrannar 13:50 American Idol (25/37) 14:35 Týnda kynslóðin (28/34) 15:00 2 Broke Girls (17/24) 15:25 Anger Management (1/10) 15:50 New Girl (1/25) 16:15 Spurningabomban (15/21) 17:05 Kalli Berndsen - í nýju ljósi 17:35 60 mínútur 18:23 Veður og Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:35 Sjálfstætt fólk 20:10 Mr Selfridge (4/10) 21:00 The Mentalist (18/22) 21:45 The Following (10/15) 22:35 60 mínútur 23:20 The Daily Show: Global Editon 23:45 Covert Affairs (16/16) 00:30 Game of Thrones (1/10) 01:25 The Listener (6/13) 02:05 Boardwalk Empire (6/12) 03:00 Breaking Bad (1/13) 03:45 Numbers (5/16) 04:30 The Mentalist (18/22) 05:15 Sjálfstætt fólk 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Chelsea - Man. Utd. 11:20 Spænski boltinn 13:00 Meistaradeild Evrópu 14:40 Þorsteinn J. og gestir 15:10 Evrópudeildin 16:50 Spænski boltinn 18:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 19:00 Dominos deildin 2013 21:00 LA Clippers - LA Lakers 00:00 Spænski boltinn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:55 Watford - Cardiff 09:35 Stoke - Aston Villa 11:15 WBA - Arsenal 12:55 Tottenham - Everton 15:00 QPR - Wigan 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Liverpool - West Ham 19:55 Sunnudagsmessan 21:10 Tottenham - Everton 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Chelsea - Sunderland 01:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:05 Valero Texas Open 2013 (3:4) 10:35 Inside the PGA Tour (14:47) 11:00 Valero Texas Open 2013 (3:4) 16:00 The Open Championship Official Film 1970 17:00 Valero Texas Open 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2000 - Official Film 23:50 ESPN America 7. apríl sjónvarp 53Helgin 5.-7. apríl 2013  Í sjónvarpinu stöð 2 mánudagskvöld kl. 21.35 Stríð í aðsigi í Game of Thrones Fallegu Færeyjar Ferðakynning í Norræna húsinu laugardag 6. apríl milli kl. 13 og 16 Tónlist - Matur - Menning Brandur Enni og bróðir hans Tróndur Enni, skemmta okkur með Færeyskri tónlist og söng. Dill restaurant - Leif Sørensen, brautryðjandi í norrænni matargerð frá veitingastaðnum Koks í Færeyjum gefur okkur að smakka Færeyskan mat og öl. Verið velkomin Flugferð fyrir tvo frá Reykjavík til Færeyja. Bílaleigubíll í fjóra daga og gisting í fjórar nætur á fjögurra stjörnu hótelinu Hótel Hafnia í miðbæ Þórshafnar með morgunverði, ásamt einum kvöldverði á vinsælasta fiskihlaðborði bæjarins. Með flugi: Atlantic Airways-Hótel Hafnia Ferð með Norrænu frá Seyðisfirði til Þórshafnar fyrir tvo með bíl. Káeta með útsýni og kvöldverður um borð. Fjórar nætur á fjögurra stjörnu hótelinu Hótel Færeyjar með morgunverði, ásamt einum fjögurra rétta kvöldverði með víni á veitingastaðnum Koks. Með ferju: Norræna-Hótel Færeyjar TvöFAldur Möguleiki á Að viNNA Ferð Til FæreyjA Getraun - þeir sem svara spurningum um Færeyjar komast í pottinn - glæsi legur ferðavinningur til Færeyja með f lugi eða ferju, dregið út 7. apríl. Hægt að svara á staðnum eða skoða Færeyja blaðið á: www.smyrilline.is og www.vistifaroeislands.com Einnig er hægt að skrá nafn og netfang á staðnum eða á www.smyrilline.is með því að skrá sig áttu möguleika á að vinna ferð með Norrænu fyrir 2 til Færeyja. w w w .s an si r.f o Tyrion Lanister er nú helsti aðstoðarmaður konungsins og lævís sem aldrei fyrr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.