Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 80
LIFANDI LÍFSSTÍLL • 2. árgangur • 1. tölublað • apríl 2013 16 Námskeiðið 30 daga hreinsun á mataræði er leið til að hjálpa fólki að taka til í mataræðinu og matarvenjum. „Ég lít þannig á að við séum með mælaborð í líkamanum okkar og við þurfum fylgjast með viðvörunarmerkjum og bregðast við. Maður tékkar á olíunni á bílnum sínum, lætur smyrja hann og fer með hann á verkstæði ef vélarljósið birtist,“ segir Davíð sem hefur veitt ráðgjöf um mataræði og líkams- rækt í 16 ár. Hann segir það alltof algengt að fólk þekki ekki líkama sinn og þar af leiðandi sinni honum ekki sem skyldi. „Eftir 30 dagana þá ættir þú að vita hvað hentar þér og hvaða áhrif til- teknar fæðutegundir hafa á þinn líkama.“ Námskeiðið hefur notið gríðarlegra vinsælda en hátt í 5000 manns hafið farið í gegnum prógrammið með góðum árangri. Enginn kúr eða skyndilausn Davíð segir fólk finna mikinn mun á sér og tali um að það verði orkumeira, sofi betur, nái betri stjórn á blóðsykrinum og þeir sem eru of þungir komist nær sinni kjörþyngd. „Þetta er enginn kúr og engin skyndilausn. Þetta er fyrir fólk sem vill taka ábyrgð á eigin heilsu og er tilbúið til að leggja á sig til að ná árangri.“ Um er að ræða fjölbreytt og gott fæði í umrædda 30 daga – kjöt, fisk, kjúkling, egg, grænmeti, ávexti, hnetur, fræ, olíur, fersk krydd og glútenlausar korntegundir. Hins vegar er ýmislegt tekið út á tímabilinu, eins og sykur, koffín, áfengi, mjólkurvörur og unnar matvörur. Ítarleg upplýsingamappa fylgir námskeiðinu með matseðlum og hollum og einföldum uppskriftum sem henta allri fjölskyldunni. Meltingin hrundi Davíð býr á Akureyri ásamt eiginkonu sinni Evu Ósk og tveimur dætrum. Þau reka litla þjálfunarstöð á Akureyri með áherslu á heildstæða ráðgjöf um líkamsrækt og mataræði. „Ég stundaði alltaf líkamsrækt af kappi og taldi mig vera að borða hollan mat en ég vissi hreinlega ekki betur. Mataræðið hjá mér samanstóð af mikið unnum mat, samlokum, morgunkorni, sykruðum mjólkurvörum og lággæða fæðubótarefnum. Áður hafði ég fengið svæsna salmonellusýkingu sem hafði alvarlegar afleiðingar. Þetta endaði með því að meltingin hjá mér hreinlega hrundi. Það eru 10 ár síðan, en eftir að við hjónin breyttum mataræðinu eru öll þessi vandamál fyrir bí.“ Mælir með 80/20 reglunni „Eftir þessa 30 daga tiltekt mæli ég með því að 80% af tímanum Borgartún • Fákafen • Hæðasmári www.lifandimarkadur.is OAR LOFORÐ: Lífrænt og náúle Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónus Heilsan og umhveið í fyúmi NOW Mes úalið af NOW bætiefnum á Íslandi. Sone Umhverfisvænar hrein- lætisvörur með lífræn- um olíum fyrir heimilið, bústaðinn og bílinn. Grænn apríl í Lifandi markaði Ti lb o ð in g il d a ti l o g m eð 1 2. a p rí l 2 01 3 100% niðurbrjótanleg, 100% náttúruleg, öflug virkni og afar notadrjúg Yfir 200 tegundir! HEILSUSPRENGJA 20% afsláttur af Sonett 25% afsláttur af öllu NOW fylgi fólk ákveðnum grunn- reglum í mataræði – að borða hreint fæði og svo passa upp á að fá góðan svefn. Svo mæli ég með að taka fjölvítamín, D-vítamín og Omega-3 fiskiolíu frá NOW. Þá er hægt að leyfa sér þessi 20%, t.d. uppáhaldskökuna á þriðjudegi eða kokteil um helgar. Næsta námskeið hjá Davíð verður mánudaginn 8. apríl kl. 19-21 hjá Lifandi markaði, Borgartúni 24. 30 daga hreinsun á mataræði Námskeið hjá Davíð Kristinssyni, heildrænum heilsuþjálfara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.