Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 68
LIFANDI LÍFSSTÍLL • 2. árgangur • 1. tölublað • apríl 2013 4 Þyngdar- stjórnun með „African mango diet“ Rannsóknir hafa sýnt að þykkni úr afrísku mangói hafi jákvæð áhrif á þyngdartap þar sem það er talið hafa áhrif á myndun hormónsins leptíns, sem er oft kallað „seddu- hormónið“. Kostir „African mango“: » Rannsóknir hafa sýnt fram á allt að 5-7% þyngdartap án þess að breytt sé um mataræði eða hreyfing aukin. » Unnið úr náttúrulegum hráefnum afríska mangósins og hefur ekki skaðleg áhrif á nýrnahettur líkt og margar megrunarvörur á markaðinum. » Öruggt í notkun – engar þekktar aukaverkanir né skaðleg áhrif á heilsuna. » Hjálpar líkamanum að brjóta niður fitu og sýnt hefur verið fram á jákvæð áhrif á slæma kólesterólið í blóðinu. Blóma- frjókorn í hylkjum Blómafrjókorn (bee pollen) innihalda propolis sem er efni sem býflugur nota til að koma í veg fyrir sveppamyndum og bakteríusýkingar í búinu. Propolis hefur sömu virkni á mannslíkamann, þ.e. það varnar sýkingum og sveppamyndun og byggir jafnframt upp ónæmis- vog blóðrásarkerfið. Blómafrjókorn innihalda ríkulegt magn af vítamínum og steinefnum eins og zinki, járni, kopar, magnesíumi, kalki og potassium (kalíumi) og er því stundum kallað „fjölvítamínið frá móður náttúru“. Talið er að blómafrjókorn geti komið í veg fyrir frjókornaofnæmi séu þau tekin inn í litlum mæli yfir langt tímabil áður en frjókornin byrja að myndast. Mjög mikilvægt er að þeir sem hafa ofnæmi fyrir afurðum hunangsflugunnar, eins og hunangi, fari sérstaklega varlega í inntöku á blómafrjókornum því þau geta valdið ofnæmisviðbrögðum. Prenatal fjölvítamínið frá NOW er sérstaklega hannað fyrir konur á barnseignaraldri sem og barnshafandi konur og konur með börn á brjósti. Það inniheldur þau næringarefni og fitusýrur sem eru nauðsynleg fyrir konur á þessum tíma. Góð næring er sjaldan jafn mikilvæg og þegar kona ber barn undir belti en á þessum tíma er þörfin fyrir járn, kalk, D-vítamín og fólinsýru meiri en ella. Til að tryggja líkamanum þá næringu og fitusýrur sem hann þarfnast er mikilvægt að taka inn gott fjölvítamín með steinefnum og ríkulegu magni af DHA fitusýrum. NOW hefur bætt DHA fitusýrum við þessa blöndu sem gerir hana töluvert öflugri en sambærileg vítamín á markaðinum en DHA fitusýrurnar hafa mikilvægu hlutverk að gegna í þroska augna og heila fósturs. Mikilvægt er að hafa í huga að Prenatal vítamínið frá NOW inniheldur ríkulegt magn af járni og A-vítamíni ef verið er að taka þau vítamín aukalega. Prenal vímín fyr bas- handi konur Krydd fyrir framandi matargerð Öug jur- blanda fyr míeni og höfuðverk Butterbur og Feverfew jurtirnar eru þekktar fyrir virkni sína gegn krónískum höfuðverkjum og mígreni. Butterbur hefur verið notað af jurtalæknum í margar aldir og hafa nútíma rannsóknir sýnt fram á virkni þess til að styðja blóðflæði og taugavirkni. Þá lágmarkar virka efnið í butterbur (petasin) óþægindi frá taugkerfi sem koma til vegna bjarts ljóss og álags. Feverfew dregur nafn sitt af latneska orðinu febrifugia sem þýðir „hitalækkandi“. Þessi jurt hefur verið notuð til að lækka hita sem og með- höndla höfuðverki, gigt og meltingarvandamál. Kenningin er sú að virku efnin í feverfew takmarki bólgur í æðum í höfði og stöðvi þannig krampa í þeim sem eru taldir valda höfuðverkjum. Nýtt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.