Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 41
heilsa 41Helgin 5.-7. apríl 2013
ISIO 4
með D-vítamíni
góð fyrir æðakerfið
ISIO4 er heilsusamleg blanda af olíum — auðug af
náttúrulegu E-vítamíni og viðbættu D-vítamíni.
Olíurnar fjórar sem sameinast í ISIO4, repju-, oléisol-,
sólblóma- og vínberjaolía, eru ríkar af E-vítamíni,
andoxunarefni sem verndar frumur líkamans.
Auk þess inniheldur ISIO4 núna meira af D-vítamíni
sem hjálpar þér að styrkja ónæmiskerfið.
Hugsaðu um heilsuna og veldu ISIO4
með lífsnauðsynlegum Omega-3 fyrir hjarta og æðakerfi
og Omega-6 til að halda kólesteróli í skefjum.
Olían er bragðgóð og hentar vel í alla matargerð,
heita rétti sem kalda.
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
N
AT
5
80
50
0
3/
12
Fæst í apótekum, heilsubúðum
og stórmörkuðum
www.gengurvel.is
BELLAVISTA náttúrulegt
efni fyrir augun, ríkt af
lúteini og bláberjum
AUGNÞURRKUR
Óðum styttist í að íslenska
grænmetið verði á borðum
landsmanna. Af því tilefni deilir
Helga með okkur uppskrift af
einföldu en afar góðu salati
sem er gott með hvaða mat
sem er.
1 stk blómkálshöfuð
4 tómatar smátt skornir
Handfylli af söxuðum ferskum
kóríander
1 stk vel þroskaður avokadó
100 gr lífræn grísk jógurt
Salt og pipar
Safi úr einni lime
1 tsk karrý
1 tsk gróft salt.
2 tsk tamarisósa, lífræn
100 gr bláber, trönuber eða
granatepli
4o gr möndlur saxaðar
Rífið niður eða saxið blómkálið
smátt. Skerið niður tómatana
smátt og saxið niður kórían-
der. Maukið avókadó. Þeytið
saman jógúrt, lime safa, salt
, karrý, tamarisósu, maukaða
avokadóið og kóríander.
Þá er komið að því að setja
saman við sósuna grænmetið
og blanda vel saman. Setjið
í fallega skál og stráið yfir
söxuðum möndlum og
bláberjum eða
trönuberjum.
legar. Þarna er mjólkurfræðingur-
inn að miðla einhverju skemmtilegu
í gegn um mig,“ segir hún.
Matarlína Helgu er enn sem kom-
ið er seld í Melabúðinni, Frú Laugu,
Fjarðarkaupum og Lifandi markaði.
Hún reiknar með að þær fáist brátt
á fleiri stöðum enda fleiri réttir
væntanlegir; grænmetislasagna
og lasagna með kjöti. Helga segir
að hún ætli ekki að láta þar staðar
numið. „Ég er í góðu samstarfi við
Sölufélag garðyrkjumanna og í pott-
unum eru afurðir úr íslenskum tóm-
ötum sem brátt líta dagsins ljós,“
segir hún með tilhlökkun.
Erla Hlynsdóttir
erla@frettatiminn.is
Blómkálssalat með avókadó, hnetum og bláberjum