Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 05.04.2013, Blaðsíða 41
heilsa 41Helgin 5.-7. apríl 2013 ISIO 4 með D-vítamíni góð fyrir æðakerfið ISIO4 er heilsusamleg blanda af olíum — auðug af náttúrulegu E-vítamíni og viðbættu D-vítamíni. Olíurnar fjórar sem sameinast í ISIO4, repju-, oléisol-, sólblóma- og vínberjaolía, eru ríkar af E-vítamíni, andoxunarefni sem verndar frumur líkamans. Auk þess inniheldur ISIO4 núna meira af D-vítamíni sem hjálpar þér að styrkja ónæmiskerfið. Hugsaðu um heilsuna og veldu ISIO4 með lífsnauðsynlegum Omega-3 fyrir hjarta og æðakerfi og Omega-6 til að halda kólesteróli í skefjum. Olían er bragðgóð og hentar vel í alla matargerð, heita rétti sem kalda. ÍS LE N SK A S IA .IS N AT 5 80 50 0 3/ 12 Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum AUGNÞURRKUR Óðum styttist í að íslenska grænmetið verði á borðum landsmanna. Af því tilefni deilir Helga með okkur uppskrift af einföldu en afar góðu salati sem er gott með hvaða mat sem er. 1 stk blómkálshöfuð 4 tómatar smátt skornir Handfylli af söxuðum ferskum kóríander 1 stk vel þroskaður avokadó 100 gr lífræn grísk jógurt Salt og pipar Safi úr einni lime 1 tsk karrý 1 tsk gróft salt. 2 tsk tamarisósa, lífræn 100 gr bláber, trönuber eða granatepli 4o gr möndlur saxaðar Rífið niður eða saxið blómkálið smátt. Skerið niður tómatana smátt og saxið niður kórían- der. Maukið avókadó. Þeytið saman jógúrt, lime safa, salt , karrý, tamarisósu, maukaða avokadóið og kóríander. Þá er komið að því að setja saman við sósuna grænmetið og blanda vel saman. Setjið í fallega skál og stráið yfir söxuðum möndlum og bláberjum eða trönuberjum. legar. Þarna er mjólkurfræðingur- inn að miðla einhverju skemmtilegu í gegn um mig,“ segir hún. Matarlína Helgu er enn sem kom- ið er seld í Melabúðinni, Frú Laugu, Fjarðarkaupum og Lifandi markaði. Hún reiknar með að þær fáist brátt á fleiri stöðum enda fleiri réttir væntanlegir; grænmetislasagna og lasagna með kjöti. Helga segir að hún ætli ekki að láta þar staðar numið. „Ég er í góðu samstarfi við Sölufélag garðyrkjumanna og í pott- unum eru afurðir úr íslenskum tóm- ötum sem brátt líta dagsins ljós,“ segir hún með tilhlökkun. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Blómkálssalat með avókadó, hnetum og bláberjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.