Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 42
34 heilsa Helgin 11.-13. janúar 2013 „Ég var búin að taka eftir auglýsingum frá Heilsuborg í þó nokkurn tíma og var búin að vera að hugsa lengi um að fara að gera eitthvað í mínum málum. Ég hef náð góðum árangri, náð að losna við mörg kíló og er bara svo miklu hressari og með miklu meiri orku. Maður verður að vilja gera þetta fyrir sig sjálfan. Þetta snýst ekki um það að megra sig þetta snýst um að lifa heilbrigðara lífi og koma sér í gott líkamlegt og andlegt form.“ Helga Einarsdóttir Vilt þú fá meira út úr lífinu? Heilsuborg er með lausnina fyrir þá sem vilja læra að lifa heilbrigðu lífi! Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is Heilsulausnir Hentar þeim sem eru í ofþyngd og eru búnir að prófa „allt“ án árangurs og vilja tileinka sér heilbrigðan lífsstíl til langframa. Mán., mið. og fös. kl. 6:20, 10:00, 14:00 eða 19:30 Verð kr. 16.900 á mánuði í 12 mán. Hefst 21. janúar. Stoðkerfislausnir Hentar einstaklingum sem glíma við einkenni frá stoðkerfi svo sem bakverki, verki í hnjám eða eftirstöðvar eftir slys. Mán, mið. og fös. kl. 15:00 eða 16:30 Verð 3x í viku, 8 vikur, kr.19.900 pr. mán. (Samtals kr. 39.800) Hefst 14. janúar. Orkulausnir Hentar þeim sem vilja byggja upp orku t.d. vegna vefjagigtar eða eftir veikindi. Þri. og fim. kl. 10:00 eða 15:00 Verð 2x í viku, 8 vikur, kr. 16.900 pr. mán. (Samtals kr. 33.800) Hefst 15. janúar. Hjartalausnir Hentar einstaklingum sem hafa greinst með áhættuþætti hjartasjúkdóma, eru með kransæðaþrengingu eða hafa fengið hjartaáfall. Kennsla: Þri. og fim. kl. 07:00 eða 10:00 Verð 2x í viku, 8 vikur, kr. 16.900 pr. mán. (Samtals kr. 33.800) Hefst 15. janúar.  AnnA RósA GRAsAlækniR býðuR fólki Að komA líkAmAnum í lAG eftiR jólAátið Tinktúrur og te eftir jólin Hún segir að jurtir og grös séu vel til þess fallin og skellti saman í eina glænýja eftir-jóla uppskrift. e ftir jól er fólk oft fremur illa haldið af bjúg og melting þess í ólagi,“ segir Anna Rósa grasa-læknir en hún býður fólki upp á svokallaðar tinktúrur til þess að hjálpa því við að koma líkam- anum í lag eftir jólaátið. Tinktúrur eru jurtablöndur í vínanda og hægt er að fá þær í ýmsum útgáfum, allt eftir því hvað best hentar. „Það getur svo margt verið að hrjá fólk eftir jólin. Það getur verið vindgangur, bjúgur, hægðatregða og fólk með glúteinóþol kemur oft mjög illa undan jólunum.“ Anna Rósa segir það nauðsynlegt að hjálpa líkam- anum að komast í samt lag og jurtaríkið sé vel til þess fallið. „Það er þekkt að eftir hátíðirnar fyllast líkams- ræktarstöðvar og fólk reynir að komast aftur í gang og jurtirnar hjálpa þar mikið. Ég hef verið með tinkt- úruna Fjallagrasa og fíflarót sem er alveg svakalega góð fyrir meltinguna en ég nota hana einmitt mikið sjálf eftir jólin og tek hana jafnvel inn áður en ég fer í jólaboðin til þess að viðhalda jafnvæginu. Fyrir þá sem safna bjúgi er hinsvegar tinktúran Fíflablöð og birki alveg tilvalin en hún er vatnslosandi.“ Anna Rósa setti sérstaklega saman í eina uppskrift af tei sem ætlað er lesendum Fréttatímans: Eftir-jólin te • 2 msk piparmynta • 1 msk brenninetla • 1 msk fennel fræ 3–4 msk af teblöndu eru settar í 750 ml hitabrúsa og sjóðandi vatni hellt yfir. Síið jurtirnar frá þegar hellt er í bolla en setjið þær svo aftur í hitabrúsann og látið liggja í allan daginn. Drekkið einn hitabrúsa á dag. Nánari upplýsingar um tinktúrurnar hjá Önnu Rósu má finna á www.annarosa.is María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Anna Rósa grasalæknir segir nauðsynlegt að hjálpa líkamanum að komast í samt form eftir hátíðirnar, til þess sé tilvalið að leita á náðir náttúrunnar. Anna Rósa býr til svokallaðar tinktúrur, sem eru jurtablöndur í vínanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.