Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.12.2012, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 28.12.2012, Blaðsíða 45
Ríkissjónvarpið býður upp á hina frábæru, frönsku bíómynd The Artist klukkan 20.50 að kvöldi nýársdags. Myndin gerði stormandi lukku á Íslandi í upphafi þessa árs. Hún hlaut fimm Óskarsverðlaun fyrir árið 2011 þar á meðal sem besta myndin, fyrir leikstjórn og besta leikarann í aðalhlutverki en þar fer Jean Dujardin á kostum sem George Valentin, ein skærasta stjarna þöglu myndanna. Hann kynnist ungri dansmey, Peppy, en með tilkomu talmyndanna hallar undan fæti hjá honum en frægð hennar eykst. Barátta Valentins við sjálfan sig og mótlætið er mögnuð og tilfinningatjáning Dujardin, með látbragði og svipbrigðum, er ótrúleg. Þá er Béré- nice Bejo engu síðri í hlutverki Peppy. Öllu er þessu komið til skila þegjandi en ekki alveg hljóðalaust þar sem frábær tónlist gefur tjáningu leikaranna mikilfenglega vængi og inn- siglar þennan yndislega töfrahring sem hverfist um áhorfendur. The Artist fékk fjórar stjörnur í dómi í Frétta- tímanum í janúar en þar sagði meðal annars að það væri „ekkert nema stórafrek nú til dags að segja dásamlega fallega ástarsögu sem fer með áhorfandann upp og niður allan tilfinningaskal- ann í svart/hvítri og þögulli bíómynd. Hér er sögð svo heillandi og ógleymanleg saga, gerð af svo mikilli fagmennsku og alúð að mann bók- staflega sundlar af töfrunum sem bera fyrir augu manns á hvíta tjaldinu. Í ofanálag er The Artist svo undurfagur óður til einfaldari og horfinna tíma.“ 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Tasmanía / Tommi og Jenni / Hundagengið / Ofurhetjusér- sveitin 11:35 Victorious 12:00 Nágrannar 12:45 Legally Blonde 14:30 Far and Away 16:50 MasterChef Ísland (2/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 19:25 Wikileaks - Secrets & Lies 20:30 The Mentalist (5/22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21:15 Milk Mögnuð og áhrifamikil mynd með Sean Penn í ógleyman- legu hlutverki sem Harvey Milk, fyrsti opinberlega samkynhneigði embættismaðurinn í Kaliforníu. 23:20 Bridesmaids Fersk, frumleg og hárbeitt gamanmynd. Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipuleggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir. 01:20 Fargo 02:55 In the Name of the Father 05:05 The Mentalist (5/22) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:15 Ísland - Noregur 13:40 Spænski boltinn 15:20 Sterkasti maður Íslands 16:30 Ísland á HM 2013 17:15 Meistaradeild Evrópu 20:00 The Royal Trophy 2012 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 Arsenal - Newcastle 09:55 Sunderland - Tottenham 11:35 Norwich - Man. City 13:15 Everton - Chelsea 15:45 QPR - Liverpool 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Man. Utd. - WBA 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Everton - Chelsea 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 QPR - Liverpool 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:20 The Open Championship Official Film 2009 08:15 The Open Championship Official Film 2010 09:10 Opna breska meistaramótið 2012 01:00 ESPN America 30. desember sjónvarp 45Helgin 28.-30. desember 2012  Dagskráin The arTisT Þögul snilld í byrjun árs Valentin og Peppy eiga misgóðu gengi að fagna í Hollywood. Takk fyrir frábærar móttökur á árinu sem er að líða. Nýtt og spennandi ár er fram undan. Gleðilegt ár. HELGARBLAÐ Dreifing inni í Fréttatímanum er leið til að koma bæklingnum þínu í hendur viðskiptavina. Hikaðu ekki við að leita tilboða. Verðið kemur á óvart. Þarftu að dreifa bæklingi? auglysingar@frettatiminn.is Sími 531 3310
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.