Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.12.2012, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 28.12.2012, Blaðsíða 48
Já elskan er dansverk unnið úr reynslu Steinunnar af eigin fjölskyldu. Hér eru flytj- endurnir.  Frumsýning Þjóðleikhúsið Frumsýnir dansverk eFtir steinunni ketilsdóttur Kafað í samskipti fjölskyldna Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið Já elskan, dansverk eftir Stein-unni Ketilsdóttir. Verkið er unnið upp úr persónulegri reynslu Steinunnar á sinni eigin fjölskyldu. Hugmyndin kviknaði þegar Stein- unn uppgötvaði hversu miklu máli fjölskyldan skiptir hana en á sama tíma áttaði hún sig á því að hún mun ekki eiga það sama á gamals aldri og foreldrar hennar; það er að segja börn, barnabörn og stórfjöl- skyldu, því sjálf er hún barnlaus. Hún leit í eigin barm og áttaði sig á bæði gildum, reglum og allskyns hefðum og athöfnum í kringum sína eigin fjölskyldu og kafaði djúpt ofan í samskipti fjölskyldna, hegðun og vandamál ýmis konar. Í rannsókn- um sínum áttaði hún sig á því að í raun eru allar fjölskyldur „dysfunc- tional“ að einhverju leyti og það er ekkert til sem heitir „venjuleg“ eða „eðlileg“ fjölskylda. Steinunn hefur átt glæstan feril sem danshöfundur hérlendis og er- lendis. Eftir menntaskóla fór hún reyndar fyrst í BA nám í viðskipta- fræði en þegar hún lauk við þá gráðu hélt hún til New York í dans- nám. Hún hefur samið fjölda verka og hlaut Grímuverðlaunin sem danshöfundur og dansari árið 2010 fyrir sólóverkið Superhero. Flytjendur Já elskan eru þau Árni Pétur Guðjónsson, Aðalheiður Hall- dórsdóttir, Berglind Pétursdóttir, Hannes Þór Egilsson, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Magnús Guðmunds- son og Snædís Lilja Ingadóttir. Tak- markaður sýningafjöldi. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Hilmar Guðjónsson leikur George á móti Ólafi Darra Ólafssyni sem leikur Lennie.  Frumsýning Borgarleikhúsið Frumsýnir mýs og menn á laugardag É g heyrði að það ætti að setja upp Mýs og menn hérna leikhúsinu og varð strax spenntur fyrir þessu hlutverki,“ segir Hilmar Guðjónsson leikari sem leikur George í uppsetningu Borgarleikhússins á Mýs og menn eftir John Steinbeck sem frumsýnt er á morgun, laugardag. „Það kom samt ánægjulega á óvart þegar mér var boðið hlutverkið því ég gerði mér ekkert endilega vonir um það þótt ég hafi látið mig dreyma.“ Hilmar er hóg- værðin uppmáluð og myndi seint segja sig stórgóðan leikara eða vera með yfirlæti. Hann segist nálgast hvert hlutverk frá núllpúnkti og er þakk- látur fyrir að hafa fengið nóg að gera frá því hann útskrifað- ist. Hann lék í Enron strax eftir útskrift, svo var hann í Ofviðri Shakespeares, fór með stórt hlutverk í Nei, ráðherra, lék í Fanný og Alexander, Galdrakallinum í Oz og Rautt (auk þess sem hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Á annan veg sem á dög- unum var endurgerð vestur í Hollywood). Til gamans má nefna að kona hans, Lára Jóhanna Jóns- dóttir, er einnig leik- kona og hún lék í mörgum fyrrnefndra verka með Hilmi en þau vinna bæði í Borgarleikhúsinu og hafa fylgst að í leiklist- inni síðan á fyrsta ári í leiklistardeild Listahá- skólans. Hilmir er alinn upp á Seltjarnarnesi, fór í Kvennó og kláraði Hússtjórnarskólann áður en hann fór að læra leiklist (komst inn í skólann í annarri atrennu). Hann er ekki úr leikarafjölskyldu heldur er mamma hans kennari og pabbi hans kaupmaður („lengi vel ætlaði ég verða kaup- maður eins og pabbi og afi,“ segir Hilmir). Mýs og menn er klassískt verk sem Hilmir þekkir vel eins og flestir Íslendingar. Bókin er lesin í menntaskólum og efalaust hafa flestir fyrir- fram ákveðnar hugmyndir um hvernig þessi saga ætti að líta út á sviði. Hilmir segir að það sé mikilvægt að passa sig að elta það ekki. „Við verðum auðvitað að gera okkar útgáfu af þessu verki og vona að fólki líki hún,“ segir hann og botnar: „Mýs og menn höfðar ennþá til okkar allra. Þetta er sterkt verk sem fjallar um eitthvað sem við getum öll tengt við.“ Hilmar Guðjónsson leikari útskrifaðist 2010 og hefur síðan sýnt og sannað að hann er fanta- góður leikari. Hann átti stórleik í Rautt fyrr í haust og lék eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni á Annan veg sem nú er komin til Hollywood. Um helgina leikur hann George á móti Lennie Ólafs Darra í Músum og mönnum. Mýs og menn höfðar ennþá til okkar allra Varð strax spenntur fyrir þessu hlutverki. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 lokas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðustu sýningar Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fös 28/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 3/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Mýs og menn frumsýnt á morgun Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Aðeins sýnt út janúar! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 6/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 16:30 Frums. Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Já elskan (Kassinn) Fös 28/12 kl. 20:00 Frums. Lau 5/1 kl. 20:00 3.sýn Mið 9/1 kl. 20:00 5.sýn Sun 30/12 kl. 20:00 2.sýn Sun 6/1 kl. 20:00 4.sýn Fim 10/1 kl. 20:00 6.sýn Nýtt íslenskt dansverk um margbreytileg mynstur fjölskyldna. 48 leikhús Helgin 28.-30. desember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.