Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.03.2013, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 28.03.2013, Qupperneq 56
Kviss Búmm Bang  Leikhús kviss Búmm Bang í útvarpsLeikhúsinu Nýstárlegt útvarpsleikrit á páskadag Tókstu eftir himninum í morgun? er heiti nýstárlegs leikrits sem frum- flutt verður í Útvarpsleikhúsinu klukkan 13 á páskadag. Verkið er eftir framandverkaflokkinn Kviss Búmm Bang sem skipaður er þeim Evu Björk Kaaber, Evu Rún Snorra- dóttur og Vilborgu Ólafsdóttur. Verkið fjallar um viðhorf okkar í vestræna heiminum til tímans. Hvað er tíminn? Hvað gerist þegar við finn- um tímann líða? Hvers vegna högum við tíma okkar dags daglega eins og við gerum? Hvaða reglur höfum við sett okkur í hversdeginum og hvaða reglum lútum við án þess að spyrja okkur af hverju? Verkið var flutt á Listahátíð síðasta vor í World Class en hefur nú verið unnið að nýju með þennan frumflutn- ing í útvarpi í huga. Kviss Búmm Bang hefur starf- að frá 2009. Meðlimir hópsins eru með bakgrunn í leiklist, myndlist og kynjafræði frá Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Goldsmiths University London. Kviss búmm bang hefur sýnt verk sín á listahátíð- um víðsvegar um heiminn t.d. Wie- ner Festwochen, Baltic Circle Festi- val og LOKAL. Nú eru þær að leggja lokahönd á nýja leiksýningu, Lög unga fólksins, sem frumflutt verður hjá Leikfélagi Akureyrar 5. apríl. Stefán Máni segir að það sé misskilningur að ungt fólk lesi ekki bækur. Vandamálið sé að rithöfundar skrifi ekki nógu skemmtilegar bækur fyrir unga fólkið. Ljósmynd/Hari  Bækur stefán máni sendir frá sér úLfshjarta Mikil áskorun að fara inn í hausinn á 17 ára stelpu é g fékk hugmynd-ina að þessari bók í ágúst í fyrra án þess að hafa ætlað það og sat uppi með hana. Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að gera þetta eða ekki og var það spenntur að ég ákvað að stökkva á þetta,“ segir rithöfund- urinn Stefán Máni. Stefán sendi á dögun- um frá sér bókina Úlfs- hjarta sem þykir sverja sig í ætt við bækur á borð við Hungurleik- ana og Twilight. Hann viðurkennir fúslega að það hafi reynst talsverð áskorun að skrifa bók sem fjallar um ungt fólk og ætluð er ungu fólki. „Þetta var að mörgu leyti öðruvísi en venju- lega. Ég hugsaði um það hvort ég væri orðinn gamall og hallærislegur. Þess vegna kom ég mér í samband við fimm ung- menni sem lásu handrit- ið fyrir mig og gáfu mér góð ráð. Það var ein ung stelpa í Hafnarfirði sem var sérstaklega dugleg. Hún las þetta að minnsta kosti þrisvar og var eins- konar aðstoðarritstjóri. Hún var ófeimin við að benda á það sem henni fannst asnalegt og það sem mætti sleppa.“ Stefán Máni kveðst sérstaklega ánægður hvernig honum tókst til með að skapa aðalpers- ónuna Védísi. „Það var mikil áskorun og eigin- lega hálfgerð geimvís- indi að fara inn í hausinn á 17 ára stelpu. Það er trúlega það erfiðasta sem ég hef gert á mínum höfundarferli,“ segir Stefán Máni sem segir aðspurður að Úlfshjarta sé hliðarspor á ferli sín- um, aukabúgrein. „En ef vel tekst til og fólk er að kaupa þetta þá er ég til í að gera meira af þessu.“ Stefán Máni segir að mikið sé gefið út af barnabókum á Íslandi en það vanti alveg bækur fyrir unglinga og ungt fólk um tvítugt. „Ég hef sagt þetta oft áður og segi það enn. Það er oft verið að tuða yfir því að ungt fólk lesi ekki bækur en ég tel að ef það koma út skemmti- legar bækur þá séu allir tilbúnir að lesa. Sjáðu bara Hungurleikana og Twilight, það vantar ekki markaðinn. Það vantar bara fleiri bækur. Ef eng- inn er að lesa þá erum við rithöfundar bara leiðinlegir.“ Aðdáendur glæpa- sagna Stefáns Mána þurfa ekki að óttast að þetta hliðarspor hans láti þá verða af jólalesn- ingunni. Hann kveðst stefna á að gefa út bók í haust og þar verður lögreglumaðurinn tröll- vaxni Hörður Grímsson í aðalhlutverki. „Hann snýr aftur tvíefldur,“ segir höfundurinn sem stundum hefur verið legið á hálsi að skrifa langhunda mikla. „Ég held að ég hafi náð toppnum. Nú er kallinn aðeins í fitumælingum og niðurskurði. Ég efast um að bókin verði meira en 400 síður.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is Hvers vegna ákveður rúmlega fertugur rithöfundur sem þekktur er fyrir harðar glæpasögur að skrifa unglingabók þar sem aðalpersónan er 17 ára stelpa? Stefán Máni segir að hann hafi ekki getað losnað við hugmyndina að Úlfshjarta nema að skrifa bókina. Skrifin voru erfiðasta raun hans á ferlinum. Það er oft verið að tuða yfir því að ungt fólk lesi ekki bækur en ég tel að ef það koma út skemmtileg- ar bækur þá séu allir tilbúnir að lesa. Ef enginn er að lesa þá erum við rithöfundar bara leiðinlegir. 56 menning Helgin 28. mars–1. apríl 2013 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 lokas Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. BLAM! (Stóra sviðið) Mið 3/4 kl. 20:00 frums Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas Fim 4/4 kl. 20:00 2.k Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 5/4 kl. 20:00 Þri 9/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Mið 10/4 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí. Núna! (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 26/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 16/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 18/4 kl. 19:30 Frumsýning Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Hver er ekki upptekin af kvennlíkamanum? Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s. Síðasta sýning 7.apríl Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s. Ný aukasýning 14.apríl! Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fös 5/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 6/4 kl. 13:30 Sun 14/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 14/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30 Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00 Lau 13/4 kl. 13:30 Sun 21/4 kl. 13:30 Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 21/4 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 5/4 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.