Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.02.2012, Blaðsíða 13

Fréttatíminn - 03.02.2012, Blaðsíða 13
KAKA ÁRSINS 2012 Kaka ársins með ljúffengri freyjukaramellu, hnetum og súkkulaði er komin í bakarí um land allt 3. Matur sem drepur líf – Það er unninn matur, með alls kyns e-efnum, rotvarnarefnum, gervisætuefnum – sem eru mjög skaðleg, kornsýróp og viðbættur sykur. Jónína segir að þessi efni hafi komið af stað þeim skelfilega faraldri sykur- sýki 2. Þá sé viðbættur sykur nánast settur í allan unninn mat. Sykur sé ávanabindandi og því settur í ótæpilegu magni í unna matvöru. Þurfum jafna orku úr fæðunni Jónína Benediktsdóttir segir hitaeiningu ekki það sama og hitaeiningu. Leggja þurfi áherslu á fæðu sem gefi jafna orku; flókin kolvetni, kornmat, baunir og ávexti. Ekki eigi að borða mikið af ávaxtasykri. Jónína segir að steinefni séu einnig vanmetin við hreinsun líkamans. „Við tölum allt of sjaldan um steinefni og snefilefni.“ Hægt sé að losa um toxísk efni sem sitji í fituvefjunum, þeim sé breytt í vatnsleysanleg toxísk efni sem hægt sé að losa sig við með þvagi, saur, í gegnum húð og með andardrætti. - gag Jónína Benediktsdóttir og Iðunn Angela Andrésdóttir hafa báðar breytt um lífsstíl og lífið leikur við þær. Jónína í Póllandi og Iðunn hjá Jónínu. Mynd/Hari barist við sveppasýkingar sem nú séu horfnar. „Ég er algjör syk- urfíkill. Var alltaf með nammi og er nammigrís. Ég borða öðruvísi nammi í dag, til dæmis hnetur og döðlur, þótt ég fái mér auðvitað stundum nammi.“ Glaðvakandi gegn sykurfíkn- inni Hún segir alla óhollustuna í kring- um sykurfíkn setja líkamann „í skrall.“ Hún hafi nú lært að vera glaðvakandi og meðvituð um hvað hún kaupi og borði. Það sé nauðsyn- legt við breyttan lífsstíl. „Auðvitað er það erfitt, en ef þú tekur ákvörð- un, hefur bein í nefinu, þá er auðvit- að allt hægt.“ Þær stöllur Iðunn og Jónína eru kátar og kraftmiklar. „Þú færð ekki betri fyrirlesara. Hún er brilljant,“ skjallar Iðunn Angela Jónínu. „Hún er líka skemmtileg. Það skiptir máli. Átakið hennar um heilsuvit- unarvakningu er snilld. Detoxið sem hún setti á stofn er engu líkt. Það hjálpaði mér og getur bjargað æði mörgum. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is JónínA flokkAr mAtvælI í ÞrJár teGundIr: 1. Matur sem býr til líf – Til dæmis allt sem vex á trjám og er lifandi. 2. Maturinn sem við- heldur lífi – Það eru próteinin í fiski, lambakjöti og öðrum gras bítum. viðtal 13 Helgin 3.-5. febrúar 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.