Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1915, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.11.1915, Blaðsíða 4
LÆKNABLAÐIÐ 162 14. sept. Laparat. í linea alba og Trendelenburgs stellingu. Joö-desin- fectio. Saltvatns-injectio rétt á undan sváefingunni (chloroform). Innan í peritoneum eru veik adhærentia. Þegar búiö er aö losa þau, vellur út gamalt og nýtt bló'5 — nýtt úr v. tuba, sem mikiö 1)læöir úr, jafnskjótt og adhærentia er losuð. V. tuba myndar opiö og sundur-rifið fósturleg, en fóstriö (11 ctm. langt) finst vafiö í oment-bögli, ásamt afarmiklu af blóðlifrum uppi í abdomen v. megin (Trendelenburg). Lítið sem ekkert af blóði í fossa Douglasii. Tuba og v. ovarium exstirperað (hægra ovarium er eðlilegt) ; tekiö þaö sem náöist með góðu móti af blóði. „Etage-sutur“ -þ 3 sterkum silkiþráð- um, sem ná gegn um alt — n i ð u r a ö peritoneum. Henni leið vel eftir skurðinn; flatus á 2., hægöir á 4. og 5. degi, mjög miklar. Á 6. og 7. degi byrjaði feber, — hægur, en smávaxandi, — ásamt eymslum v. megin í abdomen. Mér datt strax í hug coli-infection, þar sem dauöa blóðið lá innan um saurfyltar garnirnar, — infectionin byrjaði Svo seint og virtist fremur meinlaus (aldrei skjálfti eða peritonealia). Eftir nokkra daga var komin greinileg deyfing v. megin; gerði eg þar prófstungu og kom út dökt og fúlt blóö, nokkuð graftrarblandið. Þá stakk jeg á í sama staö, með gömlum sulla-troikart, sem fylgir embættinu frá fornu fari (lumen c. 5 mm.). Þegar stíllinn var dreginn út, kom tals vert af blóði og greftri; smeygði eg þá Nelatons-pípu nr. 15 inn gegn um hólk-< inn, dró hólkinn út yfir pípuna, sem varð eftir í kera stað. Sömu aðferð liefi eg notað tvisvar áöur við empyema pleuræ og gefist vel; hún er modificatio af okkar gömlu sulla-ástungum. Eftir þetta hvarf hitinn og alt gekk vel. Biðin var auövitað hættuleg, samt hygg eg að hún hafi verið heppi- legri (i þessu tilfelli), en illa undirbúinn holskurður. Um þetta efni ritar Franz — (Penzoldt u. Stintzing 1912. Bd. VII., bls. 65) — á þessa leið: ,,Die Blutung nach aussen ist*stets ein Zeichen dafúr, dass das Ei abgestorben ist.“ Bæöi útlit fósturins, sem hér um ræöir og lengd þess, mæla móti því, að það hafi dáið, þegar konan misti blóð (2. ág.), enda ekki ósennilegt, að blóðmissir pr. vaginam geti átt sér staö, án þess fóstrið deyi, hvort sem það er í, eða utan viö, uterus. HALLDÓR CUNNLA UGSSON. II. Abortus tubaris reiteratus. Sama kona, sem eg reit um í septemberblaði Læknablaösins að eg hefði opereraö vegna graviditas extra-uterina, veiktist aftur 9 mánuðum eftir skurðinn. Hún haföi verið helbrigð þangaö til og menses reglulegar, Þá fékk hún tíöir, eftir því sem henni reiknaðist á réttum tíma, en nú vildi ekki taka fyrir blóðmissinn, heldur ágerðist hann svo, aö hún varö að leggj- ast í rúmið. Því næst fór hún að fá allmikla verki sem líktust hríðum við abort, og eftir nokkra stund fæddist blaðra á stærð viö hænuegg. Læknir hélt þetta vera venjulegan abortus, þó ekki yrði vart við sjálft fóstrið. Henni leið nú betur, en ekki vildi taka fyrir blóömissinn til fulls. Eftir viku fóru verkirnir að ágerast aftur, og virtust stafa fremur frá blöðrunni. Hún þurfti oft af kasta af sér þvagi, en í þvaginu fanst þó ekki gröftur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.