Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 8
22 LÆKNABLAÐIÐ til aS víkja af réttri braut, og hjá bannvinum, sem ýmsir grípa hvert tæki- færi til aLS vekja tortryggni gagnvart læknunum, þótt engin ástæöa sé til. Vandaminst yrði þaö fyrir læknastéttina, ef lögin yröu afnumin, en litlar horfur eru á því. Á fæðingarstofnunum erlendis. Á fyrri utanferöum rnínum hefi eg veriS vanur, a'S koma viS og viS inn á fæSingarstofnanir stórbæjanna, og forvitnast um hvort þar væri ekki eitthvaS markvert aS sjá. Og þegar eg hefi dvaliS lengri tíma, t. d, i Kaupmannahöfn, Edinborg og Berlín, hefi eg gefiS upp talsímanúmer mitt og fengiS loforS um, aS eg yrSi látinn vita, ef eitthvaS meiri háttar gerSist. En venjulega hefi eg veriS svo óheppinn, aS annaS hvort hefir ekkert skeS, eSa gleymst hefir aS gera mér aSvart, eSa eg hefi veriS ein- iivers staSar aS slæpast þegar boSskapurinn kom, svo eg hefi ekkert séS. Þetta hefir mér þótt leitt. Nú hugsaSi eg mér á þessu ferSalagi, aS sitja enn betur um tækifæri, og dvaldi fyrst mánaSartíma í Kristjaníu, síSan í Lundi í 3 vikur og var í svo góSu sambandi viS fæSingarstofnanirnar þar, aS ekkert markvert fór fram hjá mér. En þó sá eg fátt, sem mér var sér- ieg forvitni á aS sjá. Konunum gekk yfirleitt framúrskarandi vel aS fæSa. Eg hafSi búist viS mörgum eclampsium, grindarþrengslum, placenta præ- via o. s. frv., en fátt af þessu kom fyrir. Iiins vegar sá eg margar gyneco- logiskar aSgerSir. — Og þó bæSi í Kristjaníu og Lundi séu nú keisara- skurSir orSnir tíSir, sá eg engan á hvorugum staSnum. í Lundi kom aS visu einn fyrir, en þá haf'Si eg brugSiS mér lystitúr til Hafnar og nagaSi mig í handarbökin á eftir. í Berlín var eg heppnari. Þar sá eg tvo ab- dominal-keisaraskurSi. Eg hafSi þaS ráS, sem eg vil öllum gefa: Eg byrj- aSi meS því, aS gefa dyraverSi fæSingarstofnaninnar 5 mörk og lofaSi honum svipuSum skilding fyrir hvert stórræSi og slys, sem hann léti niig vita um, og þaS hreif vel. (ÞaS var einmitt þetta ráS, sem eg ekki kunni hér á árunum þegar eg var i Paris og langaSi til aS sjá Doyen óperera, og þess vegna varS eg af þeirri ánægju). Próf. Brandt í Kristjaníu var ekki heima. Var í skemtiferíSalagi til Kyrra-' hafsins meS kunningja sinum, rikum skipsreiSara. Eg hafSi eigi aS síSur mikla ánægju og uppbyggingu af aS tala viS varalækna hans Dr. Lange Nielsen og Sunde, og sjá liandatiltektir þeirra og daglega þjónustu á stofnuninni. En einkum auSgaSist andi minn og gladdist viS aS kynnast próf. Essen Möller í Lundi, því aS hann var einstaklega geSugur maSur og kunni óspart aS miSla öSrum af ríkdómi sinnar þekkingar og margra ára gagnrýndrar reynslu. Ef eg á aS nefna þaS, sem eg helst hjó eftir hjá fæSingarlæknunum erlendu í þessari ferS, þá var þaS þaS, (sem eg aS vísu hafSi hugboS um áSur), aS sú skoSun rySur sér meira og meira til rúms meSal þeirra, aS sectio cæsarea abdominalis sé meinlaus aSgerS, þegar hún er gerS á réttan hátt, á réttum tíma; og aS enginn hnifvanur læknir eigi aS hjka viS aS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.