Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 18
32 LÆKNABLAÐIÐ fá hann lítilfjörl. og flytja h a n n. Meðan oss tekst ekki aö stööva slíkar óþverrasóttir hvar sem vera skal utan bæjanna, er ekki mikiö gef- andi fyrir sóttvarnir vorar. — Nýlega hefir frétst, að kíghósti gangi í Vestmannaeyjum. Hvaðan hann er kominn þangaö, er óvíst. Þá hefir hans og orðið vart í Hafnarfiröi. Mannskæðasta sóttin heitir nýkomiö kver eftir Stgr. Matthíasson. Þaö ræöir um berklaveikismálið, og beinist sérstaklega aö því aö brýna nauð- syn beri til þess að setja heilsuhæli á fót á Akureyri. Rennur ágóöinn af bókinni í heilsuhælissjóð Norðurlands. Rit þetta veröur eflaust lesið af öllum almenningi, því svo er um alt, sem höf. ritar. Heilsufar í liéruðum í desembermán. (Rvík nóv. og des.) 1919. — V a r i- c e 11 a e : ísaf. 2. — F e b r. t y p h.: Rvík 6, 4, Skipask. 1, ísaf. 3, Miðfj. 19, Blönduós 1, Sauðárkr. 7, Siglufj. 6, Rangár. 1, Eyrarb. 1. — S c a r 1 a t.: Rvík 36, 27, Hafnarfj. 2, Borgarfj. 1, Fiateyrar. 4, ísafj. 2, Miðfj. 2, Blöndu- ós. 1, Siglufj. 7, Akureyrar 12, Þistilfj. 1, Fljótsdals 6, Rangár. 1, Eyrarb. 14. — D i p h t h e r.: Rvík 2, 4? — T u s s. c o n v u 1 s.: Rvík 36, 151, Hafnarfj. 1, Akureyr. 32. — T r a c h e o b r.: Rvík 137, 150, Hafnarfj. 16, Borgarfj. 7, Dala 2, Flateyjar 3, Þingeyrar 2, Flateyrar 4, ísafj. 16, Blöndu- ós 7, Sauðárkr. 3, Svarfdæla 3, Akureyrar 27, Höfðahverfis 5, Reykdæla 1, Húsav. 6, Þistilfj. 1, Vopnafj. 1, Síðu 7, Eyarb. 12, Grímsnes 1, Keflav. 11. — B r o n 1 h o p n.: Rvík 18, 27, Skipsk. 7, Dala 1, Patr.fj. 1, Flateyr. 4, Bl.ós 1, Akureyrar 2, Höfðahv. 1. Húsav. 1. — P n. c r o u p.: Rvík 2, 2, Þingeyrar 2, Blönduós 2, Sauðárkr. 1, Svarfdæla 1, Akureyrar 2. — C h o í e r i n e : Rvík 15, 9, Skipskr. 6, Borgarfj. 1, Þingeyrar 1, Flateyrar 1, ísafj. 12, Blönduós. 3, Siglufj. 4, Svarfd. 5, Berufj. 4, Rangár 2, Keflav, 6. — Gonorrhoe: Rvík 13, n, Hafnarfj. 1. Þingeyrar 1, ísafj. 1. — U 1 c. v e n e r : Rvík 1. — S y p h i 1 i s : Rvík 1. — S c a b i e s : Rvík 22, 26, Þingeyrar 1, ísafj. 3, Akureyrar 4, Þistilfj. 1, Eyrarb. 10, Keflav. 4. — An g. t o n s.: Rvík 28, 35, Skipask. 1, Hafnarfj. 8, Borgarfj. 1, Flat- eyjar 1, Patreksfj. 1, Flateyrar 4, ísafj. 6, Blönduós 1, Siglufj. 10, Svarfd. 2, Akureyrar 3, Húsav. 1, Eyrarb. 2, Keflav. 4. Athugasemdir. Fljótsdalshér.: Skarlatssótt kom upp á Eiðaskóla. Nemendum bann- að að fara heim i jólafrii. -— Akureyri: Kíghósti barst frá Rvik i ág. Sóttkvíun. í nóv. aftur vart við hann og fyrir alvöru í des. Samgöngubann illa haidið. Margir vanrækt að vitja læknis fyr en um seinan. — Skr.: Taugaveiki. Taugav. á 1 heimili i Lýtingssthr. síðastl. sumar. Barst þaðan á 3 hæi síðar. Skarlatssótt á I barni. Óvist hvaðan komin. — Borgarf.: Skarlatssótt á 1 hæ. Óvíst hvaðan. í Rvík hefir heilbrigði verið slæm siðan um áramót: Skarlatssótt, kvefsótt talsverð og kíghósti. Ekki borið frekar á encephalitis letharg. BorgaS Lœknabl.: Sigmundur Sigurðsson '20, Ó. Thorlacius 15 kr. (20), Magnus Einarsson dyral. '20, Gunnl. Claessen ’ig—-'20, Jón Kristjánsson '20, M. Magnús '20, ól. Þorst. '20, Péttir Thoroddsen '20, Halldór Gunnlaugsson ’ið—'19, Helgi Ingvars- son stud. med. ’i8—'19. F. h. Guðm. Bergsson 15 kr. F j elagsprent smið jan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.